Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1908, Blaðsíða 15

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1908, Blaðsíða 15
IX 2. Kornvörur sem lluttust til landsins voru: 1904 ............. 16.980 þúsund pund fyrir 1745 þúsund kr. 212 pund á mann 1905 17.265 — — — 1800 — — 213 — - — 1906 ............. 18.576 — — — 2032 — _ 229 — - — Kornvörurnar sem íluttust voru á mann kr. 21,81 1904, kr. 22,36 1905, og kr. 28,42 árið 1906. Horfurnar hafa verið öll þau ár, sem skýrslan nær yfir að þriðji liðurinn, eða aðrar vörur en matvörur og munaðarvörur vaxa ár frá ári. Þær voru 1881—85 38 af hundraði, en eru 1901—05 orðnar 58 af hundraði, og síðasta árið eru þær komnar nokkuð yfii' 60 af hundraði. Eptir því, sem kaupeyrinn vex eptir því er keypt meira af vörunni í þriðja flokki. 3. Munaðarvaran. Því nafni er venjan að kalla kaffi, sykur, tóbak, öl og vinföng, og i þessu yfirliti er venjan að greina þessar vörutegundir í sundur og taka hverja þeirra fyrir sig. Aðflutningur á kaffi og kaffibætir hefur verið frá 1881—1906. Árin Kaffibaunir Kaffibætir Alls 1881—85 meðaltal . 349 þús. kr. 89 þús. kr. 438 þús. kr. 1886—90 ... 313 — — 83 — - 396 1891—95 439 115 — — 554 1896—00 ... 366 331 — — 497 1901—05 379 148 — — 527 1906 459 156 — — 615 Eptir að tollurinn á kaffi og sykur komst á hefur verð þeirrar vöru liækkað mikið, og jafnframt hefur flutst meira af henni. 1906 flultust af kaffi 762 þús. pund, og af kaffibæti 341 þúsund pund. Af allskonar sykri og sírópi fluttust 1881 —1906 hingað til landsins; Árin Kandíssykur Hvítasykur Púðursykúr Síróp Alls í þús. kr. í þús. kr. í þús. kr. í þús. kr . í þús. kr. 1881—85 meðaltal .. 262 156 37 455 1886—90 .. 201 146 37 . . . 384 1891—95 ... 248. 216 56 2 522 1896—00 .. 253 256 71 1 581 1901—05 ... ... , ... 824 1906 • ,,, ... , , , , , , , , , 996 Af. allskonar sykri fluttust 1906 3,962 þús. pund, og þess utan af brjóstsykri 11,340 puiul, sem ekki eru talin í aðalupphæðinni, nje í peningaverðinu 996 þús. krónum. Afengir drykkir hafa flutsl til landsins fyrir þær upphæðir á ári, sem nú skal greina: 1881—85 meðaltal 1886—90 ----- 1891—95 -----.. ... 285 þús. kr. 296 — — ...409 — — 1896—00 meðaltal 1901—05 ---- 1906 .......... ... 429 þús. kr. 477 — — ...606 — — Af allskonar öli fiutlust 400 þús. pottar, af 8° brennivíni 258 þús. pottar, af öðrum vínföngum 66 þús. pottar árið 1906. Af allskonar lóbaki og vindlum lluttust þær upp hæðir sem nú skal greina: 1881—85 meðaltal 1886—90 --- 1891—95 ----- 285 þús. kr. 266 — 290 — 1896- 1901- 1906 -00 meðaltal -05------- ... 367 þús. kr. . 448 — — ...477 — — Af tóbaki fluttust árið 1906 eptir tollreikningunum 187 þús. pund, og af vindlum og vindlingum 11 þús. pund, eða alls 198 þús. pund af tóbaki. Það sýnir vel, hve munaðarvörukaupin hafa aukist, ef tekið er meðallal af I.HS. 1906. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.