Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1908, Blaðsíða 20
XIV
hún hjeldist mörg ár í röð, er að fiskurinn yrði lengi í lágu verði, eu það
er ekki einu sinni líklegt að það geti orðið, þvi að fiskmarkaðurinn færir tak-
mörkin alltaf út, en þrengir þau ekki. Veröldin er svo mannmörg og landsmenn
svo fáir, að þótt við flyttum allan fiskinn, sem fluttur er út nýjan (t. d. í ís) til
Lundúna, þá væri það ekki nema 10 pund af fiski á hvert mannsbarn í borginni á
ári. Það sem Reykjavík kaupir og selur ein út af fyrir sig, er hvernig sem á það
er litið, meira en V* af öllu verslunarmagni landsins. Hjer að framan er verslun
hennar 1/s, en þar frá þarf að draga aðflulta og útílutta peninga sem jafna sig upp
hver á móti öðrum.
Þá er eptir að sýna verslunarmaguið, eða verslunarveltuna í 57 verslunar-
stöðum og kauptúuum fyrir utan kaupstaðina. 1905 voru að eins teknir 32 versl-
unarslaðir og kauptún. Það er hentugt að skipta þeim niður eptir landshlutum
eins og var gjört 1905, og fá svo viðskipti hvers landsliluta út af fyrir sig.
Verð aðfl. vöru i Verð útfl. vöru í Alls i
Siiðurlcmd: þús. kr. þús. kr. þús. kr.
1. Vík í Mýrdal... . . 154 114 268
2. Vestmannaeyjar... 432 350 782
3. Stokkseyri . 230 110 340
4. Eyrarbakki 417 328 745
5. Grindavík 32 1 33
6. Keflavík 377 150 527
7. Hvalfjörður ... 6 . . . 6
8. Akranes 103 46 149
Alls. . 1751 1099 2850
Vesturland:
9. Borgarnes . 201 185 386
10. Búðir 3 3
11. Ólafsvík . 214 123 . 337
12. Hellissandur 50 9 59
13. Stykkishólmur.. . 356 289 • 645
14. Flatey 71 52 123
15. Patreksíjörður.. 235 167 402
16. Tálknafjörður 71 188 259
17. Bíldudalur . 186 163 349
18. Bakki 11 6 17
19. Þingeyri . 195 144 339
20. Haukadalur 2 1 3
21. Flateyri . 61 4 65
22. Bofungarvík.. 82 63 145
23. Hnifsdalur .. 23 3 26
24. Eyrardalur 17 5 22
25. Hesteyri . 130 200 330
26. Norðurfjörður ... 28 32 60
27. Reykjarfjörður.. . 11 11 22
28. Hólmavík 42 42 84
29. Borðeyri .. 129 92 221
AIls. . 2118 1779 3897