Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1908, Blaðsíða 19

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1908, Blaðsíða 19
XllJ 1 100 puiidum Virði í af saltfiski kr. 1901 268.126 3.976 1902 . .• ... 307.905 4.649 1903 307.546 4.836 1904 . 283.822 4.896 1905 319.408 5.919 1906 . 294.117 5.456 Arið 1906 er sein næst meðaltalinu af árunum 1901—05, ef litið er á fisk- inn sem úl hefur verið fluttur, en verðið er 580 þús. kr. hærra en meðallalið á verði hins útflutta íisks þau ár. Að afla upphæðinni til hefur 100(5 verið lakt mcðalár, því útvegurinn hefur aukist, en að verðinu til, sem fengist hefur fyrir afiann hefur það verið gott meðalár fyrir fiskiveiðarnar hjer á landi. 1849 voru flutt út af saltfiski og harðfiski 62.860 hundruð punda fyrir ails 368 þús. kr. Útfluttur fiskur var þá að þyngdinni til Ú6 af því sem nú er útflult árlega, svo framleiðslan hefur fimmfaldast á 57 árum, en verðið var að nafninu */m af því sem nú fæst fyrir útfluttan fisk, en í raun og veru (því 1 króna þá mun vera því næst sama sem 2 kr. nú) Vs af því sem útfluttur fiskur selst erlendis. Eptir verslunarskýrslunum ætti saltfiskur að hafa hækkað í verði erlendis um 60% á 57 árum. Af smjöri fluttist út: 1902 hier um bil 60,000 pund fvrir hjer um bil 40 þús. krónur. 1903 — — — 88.000 — — — — — 76 — — 1904 — — — 219.000 — — — — — 165 — — 1905 — — — 280.000 — — — — — 190 — — 1906 — — — 237.000 — — — — — 188 — — VI. Vörumagn kaupstaða og versiunarstaða. í töflunni A og B. hjer á eplir er skýrt frá hve mikið er keypt og selt í hverjum liinna fjögra kaupstaða, og í Hafnarfirði, sem er að verða kaupstaður nú. Annars eru allir verslunarstaðir i hverri sýslu í einu lagi, en ekki taldir sjerslaklega. Ymsir hafa saknað þess, að verslunarstaðirnir ekki væru taldir sjerstaklega, og þess vegna liefur verslunarmagn 62 einstakra kaupstaða og verslunarstaða verið sett hjer inn í yfirlitið. Aðfluttar og útfluttar vörur til Verslunarstaðanna fjögra og Hafnarljarðar voru í þúsundum króna: 1906 1903 1904 1905 Aðfi. vörur Útfl. vörur Alls alls alls alls Reykjavík 5.841 3.214 9.055 5.890 5.785 7.548 Hafnarfjörður .. 596 283 879 577 630 894 ísafjörður 1.224 1.410 2.634 1.915 1.762 2.205 Akureyri .. 1.221 880 2.101 1.778 1.441 1.883 Seyðisfjörður 697 707 1.404 835 1.037 1.135 Samtals. .. 9.579 6.494 16.073 10.995 10.655 13.665 þessir 5 kaupstaðir versla með fullan helming af öllu sem verslað er með á landinu. Hvernig verslun þeirra eykst ár frá ári sjest af samtöhinum; á þremur árum vaxa viðskipti þeirra um 50 af hundraði. Auðvitað getur verslunar- magniðlækkað ár og ár í bili, en fiskiframleiðslan sýnist vera í svo miklum vexti, að ekki er það trúlegt að apturförin geti haldist lengi. Eini vegurinn til þess að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.