Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1908, Blaðsíða 16

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1908, Blaðsíða 16
X þeim árin 1881—85 og aptur 1901—05 og svo tekið árið 1906. keyptar árlega fyrir. Meðaltal Meðaltal Kaffi og kaffibætir Áfengir drykkir....... Tóbak, vindlar o. fl. ... Sykur.................__ 1881—85 438 þús. kr. 285 — 285 — — 455 — — 1901—05 527 þús. kr. 477 — — 448 — — 824 — — Munaðarvörur voru Árið 1906 615 þús. kr. 606 — — 477 — — 996 — — Alls fyrir 1463 þús. kr. 2276 þús. kr. 2694 þús. kr. Tolltekjur landsins voru að meðaltali 1881—85 .................. 168 þús. kr. á ári, þá var eingöugu tollur lagður á vínföng og tódak. 1901—05 voru tolltekjurnar af kaffi, sykri, vínföngum og tóbaki, og skatturinn á veit- ingu og sölu áfengra drykkja alls....................................... 555 — og að auki var tollurinn á sukkulade, te og brjóstsykri 7,800 kr. að meðaltali. 1906 voru sömu tollar og skatturinn á veitingu og sölu á- fengra drykkja .........................................................771 — — að auki var tollurinn á sukkulade, te og brjóstsykri 17,800 kr. Tollarnir liðuðust þannig sundur 1906: Vínfangatollurinn var 204 þús. kr., skattur á vínsölu og vín- veitingum 16,400 kr., lóbakstollur 149 þús. ki\, kaffi- og sykurtollur 406 þús. ki\; allir tollarnir eru taldir hjer eins og þeir voru áður en innheimtulaun voru dregin frá þeim. I3að sem hefur gengið til munaðarvörukaupa liefur stigið um 13/i miljón frá 1881—85 til 1906, en að eins um 800 þús. kr. til 1901—05. Tollarnir hækka verð- ið, og sjeu þeir dregnir frá, verður verð þessarar vöru að meðaltali 1881—85 .................................................... 1295 þús. kr. 1901—05 ................................................ 1721 — — og 1906 .................................................... 1923 — — Verðið á þessum vöriim gengur upp og niður, og ef svo mætti líta á, sem verðið væri yfirleitt sama fyrra tímabilið sem það siðara, og árið 1906, þegar tollurinn er dreginn frá verðinu, þá mætti líta svo á, sem þessi munaðarvörukaup liefðu vaxið um allt að þriðjungi á 25 árum. Til þess að sjá það er notaður annar mælikvai'ði, og til þess er reiknað út hve mikið af þessum vörutegundum kemur á mann á landinu. Tafla IV sem kemur bjer á eptir sýnir það um miklu lengri tíma en til 1881. Eptir verslunarskýrslunum með tollreikningunum höfðum til hliðsjónar, svo langt, sem þeir ná, komu á mann. Tafla IV. Árin Kaffi og kaffibæt. pund Sykur og síróp pund Tóbak pund Ö1 pottar Brenni- vín pottar Önnur vínföng pottar 1816 0.2 0.2 1.4 1.0 1840 1.5 1.8 1.5 / 5.0 1849 4.9 4.6 1.3 4.3 0.7 1862 6.0 6.0 1.5 6.9 0.7 1866—70 meðaltal 7.2 7.0 1.6 6.1 1.2 1871—80 7.1 9.1 1.8 5.8 1.0 1881—90 9.3 16.7 2.3 1.3 4.1 1.0 1891—95 8.7 22.9 2.4 1.1 4.3 0.6 1896—00 10.7 29.8 2.4 2.4 4.1 0.8 1901—05 12.4 40.4 2.4 3.3 3.3 0.6 1906 13.6 48.9 2.4 3.9 3.2 0.8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.