Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1908, Page 20

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1908, Page 20
XIV hún hjeldist mörg ár í röð, er að fiskurinn yrði lengi í lágu verði, eu það er ekki einu sinni líklegt að það geti orðið, þvi að fiskmarkaðurinn færir tak- mörkin alltaf út, en þrengir þau ekki. Veröldin er svo mannmörg og landsmenn svo fáir, að þótt við flyttum allan fiskinn, sem fluttur er út nýjan (t. d. í ís) til Lundúna, þá væri það ekki nema 10 pund af fiski á hvert mannsbarn í borginni á ári. Það sem Reykjavík kaupir og selur ein út af fyrir sig, er hvernig sem á það er litið, meira en V* af öllu verslunarmagni landsins. Hjer að framan er verslun hennar 1/s, en þar frá þarf að draga aðflulta og útílutta peninga sem jafna sig upp hver á móti öðrum. Þá er eptir að sýna verslunarmaguið, eða verslunarveltuna í 57 verslunar- stöðum og kauptúuum fyrir utan kaupstaðina. 1905 voru að eins teknir 32 versl- unarslaðir og kauptún. Það er hentugt að skipta þeim niður eptir landshlutum eins og var gjört 1905, og fá svo viðskipti hvers landsliluta út af fyrir sig. Verð aðfl. vöru i Verð útfl. vöru í Alls i Siiðurlcmd: þús. kr. þús. kr. þús. kr. 1. Vík í Mýrdal... . . 154 114 268 2. Vestmannaeyjar... 432 350 782 3. Stokkseyri . 230 110 340 4. Eyrarbakki 417 328 745 5. Grindavík 32 1 33 6. Keflavík 377 150 527 7. Hvalfjörður ... 6 . . . 6 8. Akranes 103 46 149 Alls. . 1751 1099 2850 Vesturland: 9. Borgarnes . 201 185 386 10. Búðir 3 3 11. Ólafsvík . 214 123 . 337 12. Hellissandur 50 9 59 13. Stykkishólmur.. . 356 289 • 645 14. Flatey 71 52 123 15. Patreksíjörður.. 235 167 402 16. Tálknafjörður 71 188 259 17. Bíldudalur . 186 163 349 18. Bakki 11 6 17 19. Þingeyri . 195 144 339 20. Haukadalur 2 1 3 21. Flateyri . 61 4 65 22. Bofungarvík.. 82 63 145 23. Hnifsdalur .. 23 3 26 24. Eyrardalur 17 5 22 25. Hesteyri . 130 200 330 26. Norðurfjörður ... 28 32 60 27. Reykjarfjörður.. . 11 11 22 28. Hólmavík 42 42 84 29. Borðeyri .. 129 92 221 AIls. . 2118 1779 3897
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.