Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1909, Blaðsíða 9

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1909, Blaðsíða 9
IIJ hugasemdir mun ekki þörf að gjöra hjer. Hve mikið má reikna landinu af hvalaf- urðum er tekið sjerstaklega síðar. Um sild er þess að gæta að af því sem er flutt út úr Eyjafjarðarsýslu og Akureyri hafa 36,000 tunnur verið gjörðar eign landsmanna, eptir skýrslu sýslumannsins. En sild frá öðrnm sýslum hefur verið útflutt af fands- mönnum sjálfuin. Verðið á útfluttri sild var að meðaltali 1907, kr. 13,5 tunnan, eptir verslunarskýrslunum. Þvi' er haldið hjer, þótt menn viti að síldin komst nið- ur í 4 kr„ en sú síld hefur þá aldrei verið útflutt; útflutningurinn er þá fyrir löngu hættur að svara kostnaði. Útflutningurinn af fiskiafurðum var af öllu landi fram yfir það sein yfirlitið yfir útfluttar vörur sýnir. Tafla III. V ö r u l e g u n d i r: Útflutt eptir útflutnings- gjaldsreikn- ingum. Útílutt eptir verslunar- skýrslunum Mis- munur Meðalverð í verslun- arskýrsl- unum kr. Upphæð í þúsundum kr. Saltfiskur .... 100 pd. 312,518 278,018 34,500 20,6 710,7 Sild 227,486 26,749 200,737 13,5 • 2709,9 Lýsi (annað en Hvallýsi) tunnur 8,427 7.725 702 29,5 20,7 Hvallýsi — 55,077 42,996 12,081 32,0 386,6 Lax 100 pd. 260 75 185 40,5 7,3 Hvalskíði 2,629 1,978 651 28,0 18,2 Hvalkjötsmjöl — — 32,979 16,238 16,741 5,9 98,8 Hvalguano 27,048 36,558 -s-9,510 3,1 -5- 29,5 Heilagfiski .... — — 258 3 255 10,0 2,5 Koli — — 345 19 326 7,0 2,3 Viðbótin við útfluttu vörurnar verður þegar 29,500 er dregin frá ... 3,927,5 Sje þar bætt við verði útfluttrar vöru eptir verslunarskýrslunum 1907 .... 13,016,5 verður öll útflutt vara .................................................. 16,944,0 í útfluttu vörunni eru hvalafurðir sem ekki getur kallast eign landsmanna að neinu leyti. Upphæð þeirra eptir verslunarskýrslunum......... kr. 1,673.3 þús. Við það bætast frá útflutningsgjaldsreikningunum af hvallýsi, hvalskíðum, og hvalkjötsmjöli................... kr. 503.6 þús. og dragast frá hvalgúanó (sbr. hjer að ofan) ... 29.5 — __ 474.1 — Alls: kr. 2,147.4 ' Að hvalveiðastöðvarnar borgi allar vörur sem þær flytja inn með útfluttu vörunum, vörur sem þeir kaupa hjer, verkalaun skatta o. s. frv., er efalaust. Þessi útgjöld hafa verið eptir því sem næst verður komist: Hvalveiðastöðvarnar hafa aðflutt eptir skýrslum sinum kr. 588.8 þús. Ein stöðin hefur ekkert talið en mun hafa flutt að — 120.0 — Verkmannakaup hjer á landi ........................— 200.0 — Kol og annað keypt af landsmönnum .................— 200.0 — Skattar og útflutningsgjald nákvæmlega reiknað ... — 74.3 — 1,183.1 — kr. 964.3 — Af síldinni, sem útflutt er fram yfir það, sem talið er í verzlunarskýrsl- unum, áttu landsmenn 36,000 tunnur, sem kostuðu alls 486 þús. kr. Frá öllu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.