Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1909, Blaðsíða 15

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1909, Blaðsíða 15
IX Hann liggur allur í því hve lítið vjer leljum af fiski, og hve mikið þeir telja. Þeir telja flutt af fiski frá íslandi.......................3,120 þús. kr. en vjer teljum fisk fluttan til Noregs fvrir................ 439 — — 2.681 þús. kr. en sá mismunur stafar án efa frá síld sem ekki kemur í skýrslurnar hjer, en sem Norðmenn veiða hjer við land, og sem norsku skvrslurnar telja aðflutta frá íslandi. Það er aðgætandi, að Norðmenn lelja ekki eina tunnu af hvallýsi flutta frá íslandi, ]>að fer alt til Bretlands. Þeir sem vilja sjá, hverjum vjer eigum að borga peninga og hverjar þjóðir eiga að borga oss peninga, verða að bera saman verð aðfluttrar og útfluttrar vöru 1907 til og frá hinum einslöku löndum. IV. Aðfluttar vörutegundir. 1. í töflu V. hjer á eptir er aðfluttu vörunni skift í þrjá flokka. í fyrsta ílokki eru allar matvörur, kornvörur og matvæli allskonar, smjör og smjörlíki, kartöflur ostur, niðursoðinn matur, epli og aldini, og nýlenduvörur. í öðrum flokki eru munaðarvörnr, vinföng, tóbak, kaffi, sykur, te, súkkulaði og gosdrykkir. í þriðja flokki eru allar aðrar vörur, og mismunurinn á að- og útfluttum peningum, cf meira er aðflutt, en út er flutt. Tafla V. Aðfluttar vörur Hve margir af 100 Á ri n 1. 2. 3. 1. Matv. 9 3. Aðrar Matvörur í 1000 kr. Munaðarv. i 1000 kr Aðrar vörur í 1000 kr Mun.v. 1881—85 meðaltal 2,145 1,665 2,297 35,3 27,2 37,5 1886—90 1,763 1.343 1,880 35,7 27,3 37,0 1891—95 1,960 1,772 2,682 30,7 27,9 41,4 1896—00 1,923 1,950 4,416 23,2 23,5 53,3 1901—05 2,358 2,377 6,590 21,0 21,0 58,0 1906 3,027 2,699 9,732 19,6 17,4 63,0 1907 3,550 3,024 11,546 19,6 16,7 63,7 2. Kornvörur, sem fluttust til landsins hafa verið: 1904 ... 16,980 þús. pund fyrir 1,745 kr. 212 pund á mann 1905 17,265 — — — 1,800 213 — - — 1906 ... 18,576 — — — 2,032 — 229 — - — 1907 17,198 — — — 2,652 208 — - — Kornvörurnar sem llutlust voru á mann í peningum 1904 kr. 21,81 1906 28,42 1905 22,36 1907 32,14 sem sýnir jafnframt að verðlag á kornvöru hækkar þessi ár. Horfurnar hafa verið öll árin frá 1886—1907, að þriðji flokkurinn oaðrar vörur« hefur farið hækkandi. Eftir 1896 hefur hann numið meiru einn, en báðir hinir, matvörur og munaðarvörur að samanlögðu. 3. Munaðarvaran. í töflunum I og II hjer að framan (bls i og ii) er sýnt hve mikið hafi flutst af vínföngum, öli, tóbaki, kaffi og svkri ofl. Það er því ekki nauð- svn að telja það upp hjer aplur, en þar er ekki getið um hve mikið landið gefur b
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.