Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1909, Blaðsíða 22

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1909, Blaðsíða 22
XV átli að kaupa sjóleiðarbrjef og borgunin var lekin eftir lestatali, og var jatnframl i rauninni, sama sem tollur á öllum vörum, sem í skipinu voru. Eftir 1880 eru skýrslurnar um skipakomur saindar af sýslumönnum og bæjarfógetum. Til lands- ins hafa komið þau skip, sem hjer eru talin i töflunni, og hafa verið þær smálestir alls, sem hjer er sýnt. Tafla IX. Á r i n: Tala skipa Smá- lestir A r i n : Tela skipa Smá- lestir alls alls 1. 1787- 1800 meðaltal 55 4.366 9. 1871—1880 meðaltal 195 20.716 2. 1801 1810 42 3.531 10. 1881—1885 — 149 36.445 3. 1811—1820 33 2.665 11. 1886—1890 — 264 46.202 4. 1821 — 1830 54 4.489 12. 1891—1895 330 54.373 5. 1831 — 1840 82 6.529 13. 1896—1900 — 368 70.218 6. 1841 — 1850 104 7.664 14. 1901—1005 — 385 92.101 7. 1851—1860 133 11.388 15. 1906 401 116.901 8. 1861 — 1870 — 146 13.991 16. 1907 496 163.717 Ef menn vilja sjá hver árin siglingarnar hafa verið mestar og minstar, þá er það í verslunarskýrslunum 1905. (Sjá innganginn bls. xij og xiij). 2- Hvaðan skipin hafa kotnið Erá 1787 —1854 var öll verslun landsins bundin við Danmörku eina. 1854 verður verslunin frjáls við allar þjóðir, og þær byrja að sigla hingað, nágrannaþjóðirnar. Sigurður Hansen hefur reiknað úl live inikil siglingin var frá Danmörku og hve mikil hún var frá öðrum löndum árin 1855—1872, ogþeim útreikningum hefur verið lialdið áfram til 1880. En frá 1881 og til þessa árs sjest það af skýrslunum um siglingar til landsins, hve mikið af skipum kemur frá hverju þeirra þriggja landa, sein landið hefur mest viðskifti við. Dregnir saman verða út- reikningarnir frá 1855—80 þannig: Á r i n: Frá Danmörku Frá öðrum löndum Alls 1855—60 meðaltal 81,0°/o 19,0% 100 1861—70 . . 65,3— 33.7 — 100 1871—80 . . 51,0— 49,0— 100 Þegar verslunarfrelsið var fengið, byrjuðu Norðmenn að versla hjer með timbur. En Englendingar settu hjer upp fastar verslanir 1865, og 1875 byrjuðu þeir að kaupa hjer sauði og liesta. Tafla X sýnir, hvernig siglingar til landsins skiftast niður á önnur lönd eftir 1880.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.