Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1909, Blaðsíða 16

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1909, Blaðsíða 16
X fyrir þessar vörutegundir, og þvi er það tekið upp hjer. Ýmsar munaðarvörur hafa verið keyplar árlega fyrir: Meðaltal Meðaltal Árið Árið 1881—85 1901—05 1906 1907 Kafli og kaffibætir. Áfengir drykkir ... Tóbak, vindlar ofl. Allskonar sykur... 438 þús. kr. 285 — 285 — — 455 — — 527 þús. kr. 615 þús. kr. 591 þús. kr. 477 — — 606 — — 643 ---- 448 — — 477 — — 522 824 — — 996 — — 1097 — — Alls fyrir 1463 þús. kr. 2276 þús. kr. 2694 þús. kr. 2853 þús. kr. Að eyðslan hefur vaxið svo mikið i krónutali sem hjer er sýnt er nokkuð komið af tollum, sem hafa aukist þessi ár. Sjeu þeir dregnir frá upphæðunum, verða eftir: 1881—85 .... 1295 þús. kr. 1906 .... 1923 þús. kr. 1901— 05 .... 1721 — — 1907 .... 2021 — — Þar að auki hefur landsfólkinu fjölgað og munaðarvörur stígið í verði að minsta kosti sumar hverjar, jafnframt því sem peningar hafa fallið í verði á þessum 27 árum. Ef mæla skal eyðsluna eins og hún er í raun og veru, bera hana saman við fyrri ára eyðslu, þá verður að miða hana við það, sem árlega eyðist á hvern mann. Það hefur verið sýnt með töflu VI. Tafla VI. A r i n : Kaffi og kaffibætir pd. Allr sykur pd. Tóbak pd. Ö1 pt. B rennivín pt. Önnur vínföng pt. 1816 0,2 0,2 1,4 1,0 1840 1,5 1,8 1,5 5,0 1849 4,9 4,6 1,3 4,3 0,7 1862 6,0 6,0 1,5 6,9 0,7 1866—70 meðaltal . . . 7,2 7,0 1,6 6,1 1,2 1871—80 . . . 7,1 9,1 1,8 5,8 1,0 1881—90 . . . 9,3 16,7 2,3 1,3 4,1 1,0 1891—95 . . . 8,7 22,9 2,4 1,1 4.3 0,6 1896—00 — ... 10,7 29,8 2,4 2,4 4,1 0,8 1901—05 . . . 12,4 40,4 2,4 3,3 3,3 0,6 1906 13,6 48,9 2,4 3,9 3,2 0,8 1907 13,1 51,8 2,5 5,1 3,6 0.7 Eptir að tollur er kominn á einhverja af þessum vörum, er punda eða potta- talan tekin eptir tollreikningnum, Áður en tollarnir komu munu vörurnar vera tald- ar helst til lágt, en eptir það inunu þær vera íjettar. Tóbaksbrúkun hefur staðið i stað í 27 ár. Brennivínsdrykkja og vínfanga hefur minkað eptir 1870 og til þessa dags. Öldrykkjan hefur vaxið. Kaffieyðsla hefur farið í vöxt í 90 ár. Þegar kemur til sykureyðslunnar, þá vex liún svo furðu gegnir. Hún þrefaldast á 27 árum, og er 1907 kominn upp i 52 pund af sykri á mann. Englendingar eyddu fyrir nokkrum árum 65 pd. af sykri á mann, og hafa verið álitnir auðugasta þjóð heimsins. Norð- menn eyddu að meðaltali 1901 — 05 41.2 pundum af sykri á mann, en árið 1907 eyddu þeir 42.3 pundum af sykri á mann, eða liðugum 9 pundum minna en hjer er eytt. Af kaffi eyddu Norðmenn 1901—5 10,4 pundum, og 1907 10,0 pundum á mann. 4. Þriðji vöruflokkurinn, sem kallaður er allar aðrar vörur fer ávalt vax-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.