Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1909, Side 16
X
fyrir þessar vörutegundir, og þvi er það tekið upp hjer. Ýmsar munaðarvörur hafa
verið keyplar árlega fyrir:
Meðaltal Meðaltal Árið Árið
1881—85 1901—05 1906 1907
Kafli og kaffibætir.
Áfengir drykkir ...
Tóbak, vindlar ofl.
Allskonar sykur...
438 þús. kr.
285 —
285 — —
455 — —
527 þús. kr. 615 þús. kr. 591 þús. kr.
477 — — 606 — — 643 ----
448 — — 477 — — 522
824 — — 996 — — 1097 — —
Alls fyrir 1463 þús. kr. 2276 þús. kr. 2694 þús. kr. 2853 þús. kr.
Að eyðslan hefur vaxið svo mikið i krónutali sem hjer er sýnt er nokkuð
komið af tollum, sem hafa aukist þessi ár. Sjeu þeir dregnir frá upphæðunum, verða
eftir:
1881—85 .... 1295 þús. kr. 1906 .... 1923 þús. kr.
1901— 05 .... 1721 — — 1907 .... 2021 — —
Þar að auki hefur landsfólkinu fjölgað og munaðarvörur stígið í verði að minsta
kosti sumar hverjar, jafnframt því sem peningar hafa fallið í verði á þessum
27 árum.
Ef mæla skal eyðsluna eins og hún er í raun og veru, bera hana saman við
fyrri ára eyðslu, þá verður að miða hana við það, sem árlega eyðist á hvern mann.
Það hefur verið sýnt með töflu VI.
Tafla VI.
A r i n : Kaffi og kaffibætir pd. Allr sykur pd. Tóbak pd. Ö1 pt. B rennivín pt. Önnur vínföng pt.
1816 0,2 0,2 1,4 1,0
1840 1,5 1,8 1,5 5,0
1849 4,9 4,6 1,3 4,3 0,7
1862 6,0 6,0 1,5 6,9 0,7
1866—70 meðaltal . . . 7,2 7,0 1,6 6,1 1,2
1871—80 . . . 7,1 9,1 1,8 5,8 1,0
1881—90 . . . 9,3 16,7 2,3 1,3 4,1 1,0
1891—95 . . . 8,7 22,9 2,4 1,1 4.3 0,6
1896—00 — ... 10,7 29,8 2,4 2,4 4,1 0,8
1901—05 . . . 12,4 40,4 2,4 3,3 3,3 0,6
1906 13,6 48,9 2,4 3,9 3,2 0,8
1907 13,1 51,8 2,5 5,1 3,6 0.7
Eptir að tollur er kominn á einhverja af þessum vörum, er punda eða potta-
talan tekin eptir tollreikningnum, Áður en tollarnir komu munu vörurnar vera tald-
ar helst til lágt, en eptir það inunu þær vera íjettar. Tóbaksbrúkun hefur staðið i
stað í 27 ár. Brennivínsdrykkja og vínfanga hefur minkað eptir 1870 og til þessa
dags. Öldrykkjan hefur vaxið. Kaffieyðsla hefur farið í vöxt í 90 ár. Þegar kemur
til sykureyðslunnar, þá vex liún svo furðu gegnir. Hún þrefaldast á 27 árum, og er
1907 kominn upp i 52 pund af sykri á mann. Englendingar eyddu fyrir nokkrum
árum 65 pd. af sykri á mann, og hafa verið álitnir auðugasta þjóð heimsins. Norð-
menn eyddu að meðaltali 1901 — 05 41.2 pundum af sykri á mann, en árið 1907 eyddu
þeir 42.3 pundum af sykri á mann, eða liðugum 9 pundum minna en hjer er eytt.
Af kaffi eyddu Norðmenn 1901—5 10,4 pundum, og 1907 10,0 pundum á mann.
4. Þriðji vöruflokkurinn, sem kallaður er allar aðrar vörur fer ávalt vax-