Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1909, Qupperneq 15
IX
Hann liggur allur í því hve lítið vjer leljum af fiski, og hve mikið þeir telja.
Þeir telja flutt af fiski frá íslandi.......................3,120 þús. kr.
en vjer teljum fisk fluttan til Noregs fvrir................ 439 — — 2.681 þús. kr.
en sá mismunur stafar án efa frá síld sem ekki kemur í skýrslurnar hjer, en sem
Norðmenn veiða hjer við land, og sem norsku skvrslurnar telja aðflutta frá íslandi.
Það er aðgætandi, að Norðmenn lelja ekki eina tunnu af hvallýsi flutta frá íslandi,
]>að fer alt til Bretlands.
Þeir sem vilja sjá, hverjum vjer eigum að borga peninga og hverjar þjóðir
eiga að borga oss peninga, verða að bera saman verð aðfluttrar og útfluttrar vöru
1907 til og frá hinum einslöku löndum.
IV. Aðfluttar vörutegundir.
1. í töflu V. hjer á eptir er aðfluttu vörunni skift í þrjá flokka. í fyrsta
ílokki eru allar matvörur, kornvörur og matvæli allskonar, smjör og smjörlíki,
kartöflur ostur, niðursoðinn matur, epli og aldini, og nýlenduvörur. í öðrum flokki
eru munaðarvörnr, vinföng, tóbak, kaffi, sykur, te, súkkulaði og gosdrykkir. í þriðja
flokki eru allar aðrar vörur, og mismunurinn á að- og útfluttum peningum, cf meira
er aðflutt, en út er flutt.
Tafla V.
Aðfluttar vörur Hve margir af 100
Á ri n 1. 2. 3. 1. Matv. 9 3. Aðrar
Matvörur í 1000 kr. Munaðarv. i 1000 kr Aðrar vörur í 1000 kr Mun.v.
1881—85 meðaltal 2,145 1,665 2,297 35,3 27,2 37,5
1886—90 1,763 1.343 1,880 35,7 27,3 37,0
1891—95 1,960 1,772 2,682 30,7 27,9 41,4
1896—00 1,923 1,950 4,416 23,2 23,5 53,3
1901—05 2,358 2,377 6,590 21,0 21,0 58,0
1906 3,027 2,699 9,732 19,6 17,4 63,0
1907 3,550 3,024 11,546 19,6 16,7 63,7
2. Kornvörur, sem fluttust til landsins hafa verið:
1904 ... 16,980 þús. pund fyrir 1,745 kr. 212 pund á mann
1905 17,265 — — — 1,800 213 — - —
1906 ... 18,576 — — — 2,032 — 229 — - —
1907 17,198 — — — 2,652 208 — - —
Kornvörurnar sem llutlust voru á mann í peningum
1904 kr. 21,81 1906 28,42
1905 22,36 1907 32,14
sem sýnir jafnframt að verðlag á kornvöru hækkar þessi ár.
Horfurnar hafa verið öll árin frá 1886—1907, að þriðji flokkurinn oaðrar
vörur« hefur farið hækkandi. Eftir 1896 hefur hann numið meiru einn, en báðir
hinir, matvörur og munaðarvörur að samanlögðu.
3. Munaðarvaran. í töflunum I og II hjer að framan (bls i og ii) er sýnt hve
mikið hafi flutst af vínföngum, öli, tóbaki, kaffi og svkri ofl. Það er því ekki nauð-
svn að telja það upp hjer aplur, en þar er ekki getið um hve mikið landið gefur
b