Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1910, Blaðsíða 7

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1910, Blaðsíða 7
Yfirlit yfir verslunarskýrslurnar 1908, með hliðsjón af fyrri árum. I. Skýrslurnar og tollreikningarnir. Skýrslurnar sjálfar eru samdar eins og 1907, þannig, að sjerstök skýrsla liefir verið gerð fyrir liverja sýslu, og þar að auki sjerstakar skýrslur fyrir hvern hinna 5 kaupstaða, Reykjavík, Hafnaríjörð, ísafjörð, Akureyri og Seyðisfjörð. Verslunarskýrslurnar eru aldrei vel fullkomnar í landi, þar sem engin toll- stjórn er, og svo er lijer á landi. — Undanfarin ár hefir verið venja að prenta mis- muninn á tollreikningunum og verslunarskýrslunum með mestu nákvæmni; í þetta sinn hefir verið litið á tollreikningana lika, og þeir bornir saman við verslunarskýrsl- urnar, en mismunurinn á þeim vörum, sem aðfiutningsgjaldi er svarað af og þeim vörum, sem verslunarskýrslurnar telja, er svo lítill, að það hefir ekki þótt svara kostnaði, að prenta skýrslu um það. í verslunarskýrslum landsins er naumast ómaksins vert að eltast við nokkur þúsund krónur, þær breyta engu, og gera hvorki til nje frá. En á útfluttu vörunum er munurinn svo mikill, tollreikningarnir eru í einstöku greinum miklu hærri, að þar hefir ekki þótt eiga við, að geta ekki um mismuninn á nokkrum vörutegundum. — Af saltfiski fluttust út eftir útfiulningsskýrslunum. . . 299,778 hundr. pd. eftir úlflutningsgjaldsreikningunum um fram það . . . 19,162 — Allur útfluttur saltfiskur varð 1908 . . 318,940 liundr. pd. Hver 100 pd. af söltuðum fiski voru upp og niður eftir verðinu í verslunarskýrsl- unum á 17 kr. 22 aur. Fiskurinn, sem fallið hefir úr verslunarskýrslunum er alls 330,000 kr. virði, sem allar eru eign landsmanna. Af síld fluttist 159,187 tunnum meira út en í skýrslunum er talið, hver tunna var á 12 kr. kr. 10 aura, þessi útfiutn- ingur verður 1926,000 kr. virði. Af því, sem meira hefir flufst út en skýrslurnar tilgreina, eiga landsmenn sjálfir 30,000 tunnur af síld eða 633,000 kr. virði fyrir ut- an allt verkakaup borgað við síldina í landi, sem sýnist muni vera eitthvað um 400,000 kr. Af hvalslýsi fluttist 19596 tunnum meira en verslunarskýrslurnar telja, hver tunna var eftir skýrslunum á 32 kr, 80 aur. og þessi útflutningur verður því 640,452 kr. virði. íslendingar eiga ekkert í því, en það er álitið hjer, að verðið fyrir hvalafurðirnar í skýrslunum komi á móti vörum, sem hvalveiðastöðvarnar ílytja hingað eða kaupa hjer við land. Frá aðfluttum og útfluttum vörum í aðalskýrslunni verður þar á móti að draga peningaupphæð þá, sem bæði var flutt út og flutt inn. Peningar, sem aðfluttir voru á öllu landinu voru.............................. 1,573,000 og útfluttir peningar voru............................................... . . , 1,524,000 Með aðfluttum vörum eru því taldar hjer . . 49,000 en 1524,000 kr. eiga að falla burtu báðum megin. Versl.sk, 1908. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.