Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1910, Blaðsíða 20

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1910, Blaðsíða 20
XIV Árið Saltfiskur í 1000 pd. Saltfiskur virði 1000 kr. 1907 ................................... 31,640 6,516 1908 ................................... 31,894 6,290 Eftir aldamótin eru flutt út í meðalári 30 miljónir punda af allskonar salt- fiski, bæði smáum og stórum. Eftir að þilskipin og botnvörpungarnir komu til sögunnar sunnanlands, og hægt er að fylgja fiskigöngunni eftir, þá verður ekki sagt, að það bregðist verulega að fá fiskinn úr sjónum, en áramunurinn er töluverður fyrir því. Mestur er áramunurinn á verði fiskjarins, þegar á útlenda markaðinn kemur. 1849 var flutt út af saltfiski og hertum fiski 628 þúsund pund fyrir alls 368 þúsund kr. Útfluttur fiskur var þá 47 sinnum minni að þyngdinni til en 1901 -05. Ull og ullarvara var áður aðalútflutningsvaran. Yfir útflutninginn á henni og saltkjöti ætti sem fyrst að gjöra margra ára samanburð. Fyrir þær tvær vöru- tegundir keypti landið fyrir 60 árum næstum alt, sem að var flutt. Nú mun svipað vera aðflutt og áður var. Það er fiskurinn, sem hefir aukið kaupmegin íslands öllu öðru fremur. Af smjöri flutlust út eins og hjer er sagt: 1902 ............................ 60,000 pund fyrir hjer um bil 40 þúsund krónur 1903 ............................ 88,000 — — — — — 76 — 1904 ........................... 219,000 — — — — — 165 — — 1905 ........................... 280,000 — — - — — 190 — — 1906 ........................... 237,000 — — — — — 188 — — 1907 ........................... 237,000 — — — — - 200 — — 1908 ........................... 244,000 — — — — — 220 — — Flestum, sem þektu húsakynnin lijer á landi, þótti ólíklegt, að lijeðan yrði unt að ílytja út smjör, áður en skilvindurnar komu til sögunnar. Þessar tölur eru teknar eftir reikningum yfir útflutt smjör frá rjómabúunum og eru þær nokkru hærri heldur en það, sem gefið er upp i skýrslunum. VI. Vörumagn kaupstaða og verslunarstaða. Þegar verið er að finna hve mikið sje aðflutt og útflutt frá Reykjavik og kaup- stöðunum fjórum, hefir verið dregin frá sú upphæð af peningum, sem bæði var aðflutt og útflutt úr hverjum kaupstað fyrir sig. Til Reykjavilcur voru aðfluttar afpeningum eftir skjTslunum hjer á eltir 792,000 kr. en útfluttar 541,000 kr. Þess vegna eru 541 þús. kr. dregnar bæði frá aðfluttum og útfluttum vörum í Reykjavík; eins er farið með hina kaupstaðina, að sú upphæð í peningum, sem bæði er aðflutt og útflutt er dregin frá báðum megin. Við þetta eitt út af fyrir sig verður vörumagn kaupstaðanna minna en undanfarin ár. Þar að auki hefir verslun kaupstaðanna 1908 gengið sam- an í samanburði við fyrri ár. Viðskifti kaupstaðanna fimm við önnur lönd hafa verið 1908 og nokkur und- anfarin ár í þúsundum króna: 1904 1905 1906 1907 ___________1908___________ Reykjavík................... 5,785 7,548 9,055 9,617 5,285 aðfl. 2J67 útfl. 7,452 Hafnarfjörður .... 630 894 879 799 560 — 263 — 823 ísafjörður.................. 1,762 2,205 2,634 2,954 1,146 — 956 — 2,102 Akureyri.................... 1,441 1,883 2,101 2,447 956 — 842 — 1,798 Seyðisfjörður............... 1,037 1,135 1,404 1,399 754 — 361 — 1,115 Alls 10,655 13,665 16,073 17.216 8,701 — 4,589 — 13,290
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.