Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1910, Blaðsíða 8

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1910, Blaðsíða 8
Þegar gert er upp, hvað verslunarmagnið hefir í raun og veru verið, þá sj'nir aðalskýrslan, að aðflutta varan hefir verið talin.............. 16,375 þús. kr. frá dragast peningar, sem aftur vöru, fluttir út...................... 1,524 — — Aðfluttar vörur í raun og veru . 14,851 þús. kr. frá upphæð útfluttrar vöru, sem var í aðalskýrslunni 10,704 þús. kr., dragast útfluttir peningar.................. 1,524 — — eflir . 9,180 þús. kr. Þar við bætist fyrir útfluttan saltfisk.......... 329 — — og útflutta síld................................. 633 — — Verð allrar útfluttrar vöru hefir verið...............................10,142 þús. kr. Allt verslunarmagnið 24,993 — — II. Upphæð verslunarinnar eða verslunarmagnið. liefir verið eins og hjer segir frá 1881—1908: Tafla I. Á r i n : Upphæð verslunarinnar (eða verslunarmagnið) Upphæð á hvern mann: Aðfluttar vörurí pús. kr. Útfluttar vörur í þús. kr. Að-ogút- fluttar vörur í þús. kr. Aðfluttar vörur kr. Útfluttar vörur kr. Að- og útfluttar vörur kr. 1881—85 meðaltal .... 6,109 5,554 11,663 85,8 78,0 163,8 1886—90 —»— .... 4,927 4,153 9,080 70,2 59,2 129,4 1891—95 —»— .... 6,415 6,153 12,568 89,7 86,2 175,9 1896—00 —»— .... 8,289 7,527 15,816 109,3 99,2 208,5 1901—05 —»— .... 11,325 10,433 21,758 142,1 131,0 273,1 1904 11,179 9,886 21,061 139,7 123,6 263,3 1905 13,794 12,477 26,271 171,4 155,0 326,4 1906 15,458 12,156 27,614 190,8 150,1 340,9 1907 18,120 12,220 30,340 219,7 148,1 367,8 1908 14,851 10,142 24,993 177,9 1454, 323,3 í aðfluttum og útíluttum vörum er ekki getið skipa, sem liafa verið keypt hingað, hvorki mótorháta nje annara skipa. Verslunin hefir aldrei verið eins mikil og hún var árið 1907, og live mjög hún hefir minkað næsta ár kemur af mörgum orsökum. Helsta orsökin til þess, að aðfluttu vörurnar eru 3 miljónum króna lægri 1908 en árið áður, eru gífurlega háir forvextir (disconto) bæði hjer á landi og í löndunum þar sem verslunin hefir lánstraust sitt; með háum forvöxtum tekur enginn meira lán til vörukaupa, en það sem er algjörlega nauðsynlegt. Sumir fá ekki pen- inga til láns af því að mest alt lánstraust er liorfið. Árinu áður keyptu menn og fluttu að í ýmsum greinum miklu meira en nauðsyn krafði, og er þá átt við bygg- ingarefni sjerstaklega. 1908 er innflutt af því liðugur helmingur þess, sem áður var innflutt. Sú spurning liggur nærri, hvort kaupstaðirnir liafi ekki bygst fljótar und- anfarin ár en fólksfjöldinn í þeim krafði. Fyrir Reykjavík — en þar er helming- ur alla kaupstaðahúsa — má svara neitandi; lnin er ekki yfirbygð, en fjöldi heimila
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.