Lögmannablaðið - 01.12.2004, Side 36

Lögmannablaðið - 01.12.2004, Side 36
36 4 / 2 0 0 4 Nýjar bækur um lögfræði HÁSKÓLAÚTGÁFAN www.haskolautgafan.hi.is RÉTTARSTAÐA FATLAÐRA Brynhildur Flóventz Leiðb. verð: 4.500 kr. LAGASKUGGSJÁ Greinar um lög og sögu Páll Sigurðsson Leiðb. verð: 5.900 kr. LAGAHEIMUR Greinar um saman- burðarlögfræði Páll Sigurðsson Leiðb. verð: 5.900 kr. Þann 9. nóvember sl.kom kínversk sendi- nefnd í heimsókn til Lög- mannafélags Íslands en nefndin var stödd hér á landi til að kynna sér íslenskt réttarkerfi. Það kom fram í máli Zhang Jun aðstoðardómsmálaráð- herra Kína að löggjöfin þar hefði ekki fylgt eftir þróun í efnahagsmálum og þeim öru breytingum sem hefðu verið í hagkerfinu. Nefnd- in var afar áhugasöm um íslenska réttarkerfið sem er ólíkt því kínverska í flestu. Einungis 120.000 lögmenn eru starfandi í Kína en væru aftur á móti 2,8 milljónir ef það væri sama hlutfall lögmanna þar og á Íslandi. Kínversk sendinefnd í heimsókn hjá LMFÍ Kínverska sendinefndin ásamt tveimur stjórnarmeðlimum frá LMFÍ, þeim Jóhannesi Albert Sævarssyni og Ragnheiði Bragadóttur. Zhang Jun aðstoðar- dómsmálaráðherra Kína ásamt túlki sínum Gu Qing.

x

Lögmannablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.