Alþýðublaðið - 19.09.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.09.1924, Blaðsíða 3
"m^nmiiM^M.Btm Konurl Aldrei hefir Smárasmjörlíkib veriö betra en nú. Heynið! Ljósakrönur, og alla konar Iiengi og norð- lampa höfum við í afar íjöl- breyttu og fallegu úrvali. Heibrabur almenningur ætti ab nota tækifærið meban úr nógu er ab veija og fá lamp- ana hengda upp 6 fc e y p i s. Virbingarfylst Hf.rafmf.Biti&Liðs. Laugavegi 20 B. — Sími 830. það á að gera mennina fróða, atarfsama og iélagslynda, aann- mentaða. Áfengið á að efla hreysti og heilbrigði þjóðarinnar; það á að útrýma fátækt, sóttum, heilíu- leysi og úrkynjun; það á að gera mennina tápmikia, hrausta og þolgóða. Skólar, kirkjur, sjúkrahús, alt kostar þetta rikissjóðinn æriðfé. Afengið, aftur á móti veitir ríkis- sjóði drjúgar tekjur. Hvað gerir það tii, þótt skólarnir, kirkjurnar Í W.D.&H.0.W1LLS. Bristol& London. 9 Reykio CapstarV vinillinga! Smásðluverð 85 aurar. Fást alls staðar. ^xr^TiT^^ys^aaaasBig Útbpelðlð JUHi ðublaðlð tivap eem jtlð eruð eg hwerl eent þlð faplðl og sjúkrahúsin úr sér, þótt b féld niður og bægt frá skólur að lögboðið er áfengið inn i k úr þessu öllu s ur auk þess rfki tekjur. Þctta er auðs Magnússonar, I málaráðherra, i framt orðinn yfir ins. hrörni og gangi amafræðslan sé alþýðumönnum í ríkisins, úr því að flytja biessað ndlð; það bætlr man — og gef- isjóðnum drjúgar áanlega álit Jóns rkju- og kenslu- 9m nú er jafn- ifonglssali lands- Ný bóte. Maðup fpá SuSup- afgpelddap I alma 1289* Verður það enn Ijósara þsgar iltið er tll aðgerða hans síðan í vetur, er hann aftur komst í ráðhérrasess. Siglfirðlngar hafa einkum orðið íyrir umhyggju kirkju , kenslu-. ogheilbrlgðismálaráðherrans.Þ^ir fóru þess á leit, að vínverzlunira þar yrði lögð niður; kom fr&m tillaga þess efnis í þinginu, *a fyrir góðar nndirtektir og háit eða heil loforð ráðherrans um að verða við m&Ialeituninni; var tiliágan tekin aftur. Mun ráð- Sdgar Rice Burroughs: Tapzan og glmstelnar Opar-borgar. Hann bjó um sig á trjágrein og r>vaf til merguns; hann var bæöi svangur og þyrstur, er hann vaknaði, fór ofan úr trónu og hélt að ánni. Þar rakst hann á Núma, Ijónið. Dýrið lapti vatoið i ákafa, en er það varð vart við Tarzan á bak við sig, leit það upþ, og glápti á komumann. Það rak upp lágt viðvörunárurr; en Tarzan gat þess til, að dýrið vœri fullsatt; tók hann á sig ofurlitinn krók og kom að ánni fáum föðmum ofar. Þar lagðist hann flatur og teygaði vatnið. Ljónið horfði um stund á manninn; ivo hélt það áfram að drekka. Númi var fyr búinn; hann reisti hausinn og horfði um stund yflr ána með festu þeirri, sem kyni hans er bvo eiginleg; hefðu hárin á makka hans eigi hreyfst fyrir andvaranum, hefði mótt ætla að þarna væri málm- likneski. Djúpt andvarp úr lungum dýrsins truflaði myndina, höfuðið snérist hægt við, unz augun störðu á mannrnn. Granirnár brettust — gular tennur komu i ljós. Aftur kvað við viðvörunarurr, og konungur dýranna snéri tigulega i skóginn og hvarf sýnum. Tarzan drakk óhikað, en hann gaut hornauga til ljónsins og hafði gát á hverri hreyflnjfu þess, unz það var horflð; en hann heyrði lengi til þeis á eftir. Hann baðaöi sig i ánni, er hann ha:öi snætt egg, er hann fann. Þvi næst hélt hann áleiðis til rústanna, þar sem bardaginn um gullið stóð daginn áðuf. Undrun hans og vonbrigði urðu mikil, er hann kom á staðinn, þvi að málmurinn var horflnn. Jörðin var svo troðin af mönnum og hestum, að engin merki sáust, er benti til hans. Það var eins og stangimar hefðu horflð út i verður og vind. Apamaðurinn var i stökustu vahdræðum, hvað til bragðs skyldi taka. Engin merki sáust þess, hvort konan hefði komið þar.ia. Málmurinn var horfinn, og ef nok*k- urt samband var milli konunnar og málmsins var gagnslaust að biða hennar þarna. Alt misti hann — steinana fögru, gula málminn, konuna og minniö. Tarzan var i daufu skapi; hann ætlaði aftur inn i skóginn að leita að Kulk, og hann snéri á skóginn; hahn fór hart yfir slóttuna og sveiflaði sór upp i trén, er hann kom i skóginn. Hann tók enga ákveðna stefnu ^- hann hólt bara áfram gegnum sköginn, rekinn áfram af starfsþránni og i von um að rekast annaðhvort á slóð Kulks eða konunnar. Tarian-sBgnfnar fást á Vopnaflr' ii hjá Gunnlaugi Sigvaldasyni bóksalft

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.