Alþýðublaðið - 19.09.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.09.1924, Blaðsíða 4
# herranum, vlð nánarl athugun, hafa virst þstta einœitt bsoda til þess, að þeir þörfnuðust mikillega slðabótar- og menn- Ingarauka, því skömmu eítir þingslit secdi hann þangað þá langstærstu áfengissendingu, sem þangað hafði komið, og jók þannig verz’unina að miklum mun, Meðan amerísku flugmennirnir dvöldu hér í sumar og hátt á annað þúsund manna frá banc- iandinu í VeBturheimi, lét hann ríkisknæpunni í té iögregluvernd, svo að hún gæti með góðri reglu helt f þá áfenginu og gert þá út úr drukkna. Auk þess, sem þetta sjálfsagt hefir verlð gert sem siðbótar- og menningar- ráðstöfun, má telja vfst, að hann hafí jafnframt gert það sem hell- brygðisráðstöfun til að varna út- breiðslu þeirra sjúkdóma, sem tíðastlr eru meðal hermanna. Auk þess hefir hann auðvitað hait bak við eyrað, að láta frægð fyrsta bannlandsins, ís- Iánds, berast sem víðast um heim með gestunum. Eftir fyrri framkvæmdum kirkju- og kenslumálaráðherrans má telja víst, að hann láti hér eigi staðar numið, heldur haidi áfram þessu siðbótar- og menningar-starfi, t. d. með þvf, að fela kennurnm, préstum og læknum að annast útsölu vínalns og sjá um að nóg sé drukkið. Þetta mætti gera með því, að lögskylda biskup, laudlækni og fræðslumálastjóra til að taka að sér stjórn áfengla- verzlunarinnar hér og undirmenn þeirra til að annast útsöluna, Með því myndu líka sparast þessar 18 eða 20 þúsundir, sem Mogensen nú fær á ári. Um daginn og Teginn. Tlðtalstíml Páls taonlæknis er kl. 10-4. Nætnrlfeknir er f nótt M. Júi. Magnús, Hv?rfisgötu 30, sími 410. Botnia fór f nótt vestur um land, Frá bæjarstjórnarfundi. Auk hundadrápsins gerðist þetta á bæjarstjórnarfundi f gær. 1. Samþ. að skiftu landsspildu austan í Laugarásnum í 10 reiti, sem næst 0,5 ha. hvern, og út- vísa þeim til sumarbústaða jafn- óðnm og umsækjendur gefa sig fram. 2. Samþ. að láta um 2200 fer- faðma á erfðafestu til Klepps- lands, 3. Veitt iögregluþjónsstaða þelm Sæmundl, Margeiri og Karli. 4. Nýja hafnarbryggjan samþ. við 2. umr. 5. Lagt til að þessir yrðu settir fastir kennarar við barnaskólann: Aðalsteinn Eiriksson (söngkenn- ari) Kristín Arason (matreiðsla), Geir Gígja og Pálmi Jósefsson. 6. Hallur Hallsson var ráðinn tannlæknir skólans í stað W. Bernhöfts. Hundumorðin. Bæjarstjórn barst f gær bréf frá nefnd, sem fuudúr hundaeigendá hafði skip- að. í bréfinu var farið fram á það, að reglugerðinni um hunda- drápið yrði breytt svo, að þeir, sem nú ættu hunda fengju að haída þeim, en menn mættu ekki eignast nýja huoda. Þetta hefði orðið til þess, að hundarnir hefðu dáið hér út á fáum árum, án þess að blóðbaðið hefði farið fram. í bréfinu var líka farið fram á það til vara, að framkvæmd reglu- gerðariunar yrði frestað svo að hundaeigendur gætu komið hund- um sfnum fyrir. Borgarstjórl heimtaði að umr. um þetta yrðu skornar niður og var það samþ. Síðan yar samþ. að veita engar tilslakanir og dauðadómur hund- anna er þannig ataðfestur. 25. þ. m. verða þeir allír myrtlr. Lflja, sem allir vlldu kveðið hafa, hið fræga hetgikvæði Ey- steins múnks, hefir verið þýtt á tékkneaku og gefið út á mjög skrautlegan hátt Sendisveitaritari Xékkó Slóvaka f Stokkhólml hefir þýtt kvæðið. Hann hefir áður þýtt nokkuð aí fornritum íslend- inga. — Heyrst hefir, að verið Veggmyndir fallegar og ódýrar. Freyjugötu 11. Odýr innrSminun á sama stað. sé að þýða >HeiIaga kirkju< Stefáns frá Hvítadal á frönsku. Eins og menn vita er það kvæði mjög sniðið eítir Lilju Eysteins. SJómannasálmur þýddur úr norsku af V. Saævarr kennara ©r seldur f bænum til ágóða íynr starfsemi Hjálpræðishersins. Sálm- urinn er vel kveðlnn, enda er hann sagður mjög vinsæll meðal sjómanna. Hagnús Guðmnndsson at- vinnumálaráðherra er f dag f Mrgbl. að reyna að verja afrek sín í Krossanessíörinni frægu. Ferst honum það mjög óhöcdu- lega, sem von er til, og verður vikið að þvf nánar síðar. Húsbrnnlnn. Rannsókn hóf t út af húsbrunanum í fyrra dag, en ekkert hefir enn orðið upp- víat um upptök eldsins. Enginn grunur leikur á þvf, að kveikt hafi verið f húúnu. í húdnu bjuggu Bjarni Guðmundsson verkamaður í kjallaranum, Sveinn Jónsaon verkstjóri á stofuiofti, ekkja Sæm. Þorsteinssonar skipa- smiðs og Krlstófer Kristófersson sjómáður á Gullíossi á fyrstu hæð. I útbyggingunni, þar sem eidurinn kom upp, bjó Ólafur Fjeldsted. Dýrarerndarlnn hefir skrifað nokkur orð um meðferðina á veiðibjöllum Ólafs Friðrikssoa- ar. Þau eru bygð á misskiiningi, þvi að ungarnir fá nóg að éta og geta baðað sig á hverjum degi. Yfirleitt er látið fara eins vel um þá og unt er. Hjónaefní. I fyrra dag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Þór- dfs Ivarsdóttlr og EgiU Egilsson frá Króki í Biskupstungum. >LIstakabaretten< verður hjá Rosenberg í kvöid kl. 916. RStstjóri ábyrgðarBsaðtnr; Halibjörn Haíldórsatn. j Frosteiðja Haigrins B<in«4Étss$n^ Bsrptafactriot!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.