Fréttablaðið - 19.11.2014, Síða 17

Fréttablaðið - 19.11.2014, Síða 17
www.visir.is Sími: 512 5000 | Miðvikudagur 19. nóvember 2014 | 32. tölublað | 10. árgangur Meginástæða lystarleysis einstaklinga á hlutabréfa- markaði er sú að traust þeirra á markaðnum er í sögulegu lág- marki. ➜ SÍÐA 12 STJÓRNAR - MAÐURINN @stjornarmadur F Y R S TA F L O K K S Þ JÓNUSTA Sjónmælingar í Optical Studio Tímapantanir í síma: Optical Studio í Smáralind, 5288500 Optical Studio í Keflavík, 4213811 Optical Studio í Leifsstöð, 4250500 Bæta þjónustu á leigumarkaði Almenna leigufélagið hefur tekið yfir eignir Leigu- félags Íslands. Félagið, sem nú hefur yfir tæplega 400 eignum að ráða á höfuð- borgarsvæðinu, býður nú langtíma- leigu, sólarhringsþjónustu í neyðartil- vikum og möguleika á tilfærslu í nýja íbúð breytist fjölskylduaðstæður. Breytingarnar, segir María Björk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Almenna leigufélagsins, ekki hafa önnur áhrif á leigjendur Leigu- félags Íslands en að þjónusta við þá aukist. ➜ SÍÐA 4 Myndform ræðir við Netfl ix Myndform hefur átt í viðræðum við Netflix um sölu á ýmsu myndefni sem kvikmyndafyrirtækið á sýningarrétt á hér á landi. Viðræðurnar hafa stað- ið yfir síðan í ágúst. „Það er verið að vinna í þessu á fullu en þetta er flókið mál. Við eigum rétt til að sýna mjög mikið af efni hér á landi en það er misjafnt út á hvað þau réttindi ganga,“ segir Magnús Gunnarsson hjá Myndformi. ➜ SÍÐA 2 TVÖ ÞÚSUND STÖRF HJÁ FIMM STÆRSTU ÚTGERÐUNUM ➜ Fimm stærstu útgerðirnar högnuðust um fi mmtán millj- arða á síðasta ári ➜ Félögin greiddu eigendum sínum tæpa sjö milljarða í arð ➜ Fimmta stærsta félagið með 91 prósent eiginfjárhlutfall SÍÐA 4 Vann hjá GlaxoSmithKline Guðrún M. Ásgrímsdóttir, framkvæmdastjóri Lipid Pharmaceuticals (LP), vinnur nú að hluta- fjáraukningu sprotafyrirtækisins. Fyrir- tækið hefur þróað lyf til meðhöndlun- ar á hægðatregðu og gert er ráð fyrir að það verði komið á markað innan þriggja ára. „Við ætlum nú að tala við fjár- festa og safna fjármagni svo við getum unnið að fyrirliggjandi verkefnum,“ segir Guðrún. ➜ SÍÐA 8

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.