Alþýðublaðið - 22.09.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.09.1924, Blaðsíða 2
1 ÞjöÍD^ting (Noregi ? 1919 var sklpuð nefnd í Noregí til þess að rannsaka þjóðnýtingu, Við Rjúkan fossana eru vold- ugar verksmiðjur, sem vinna salt- pétur úr loftlnu. Þær eru reknar með nýtízku áuðvaldsskipulagi. Árið 1919 kröfðust verkamsnn þeirra þess, að þær yrðu þjóð- nýttar. Einn af fulltrúum jafn- aðárraanna, A. Buen, b»r fram í þinginu áskorun til stjórnar- innar þess efnls, að málið yrði rannsakað. Sú áskorun var sam- þykt 1 elnu hijóði og í júlí 1919 var nefndin skipuð. Þegar er nefndin var skipuð komu fram krötur um þjóðnýt- ingu annara fyrirtækja. Nefndin vlldi sinna þeim og rannsaka skilyrði tll þjóðnýtingar á ýmsum sviðum framleiðslunnar og bera síðan fram frumvörp um fram- kvæmdir. En auðvaldlð norska fékk þvi svo fyrir komið, að nefndin skyldi að elns rannsaka þjóðnýtlngu frá almennu sjónar- mlðl, hvort hún værl hepplleg og framkvæmánleg. í nafndinnl sátu 7 menn. AUir nema 1 féllust á, að auðvalds- skipulagið væri ekki viðunandi. Þeir viðurkendu gagnrýningu jafnaðarmanna, en 2 nefndar- menn vildu fyrst reyna að bæta þjóðfélagið með samvinnuféfög- um. Hinir 4, 3 jafnáðarmenn og hæstaréttardómari K. F. Dahl, sem er formaður nefndarinnar og hluthus í stjórnmálum, sáu ekkl aðra leið en þjóðnýtiugu. Meiri hlutinn viðurkennir yfir- burði áuðvaldsins í framieiðsiu- aðierðum fram yfit eldri aðferð- ina, en hann bendir á, auð- valdið framlelðl f gróða skinl fyrlr einstaka menn, en ekkl til þess að fullnægja þörfum mannanna eins og heiibrigð skynsemi heimtar. Þetta telur hann oraök tll fiestra þjóðfélagsmeinanna, >frjálsa samkeppnin< hefir sýnt það, að hún getur ekki bætt úr þeim. Framíarir framleiðslunnar eru aðallega fólgnar I samvinnu margra manna, en ágóðinn renn- ur enn þá tll fárra einstaklinga. Meirl hlutinn telar, að auðvaldið Værl búið að valda melri bölvua, ef ©kkl heíði verið unnið gegn þvi Hættið að f lélegar cigarettur, þegar þér getlð fengið Ný bók. Maður frá Suður- miiiiiiimihbiiimiihhiib flnieríkua Pantanlr afgrelddar I slma 1289« ® § Alþýðublaðlð I ð ? kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla £ £ £ * s j| við Ingólfsstræti — opin dag- fS lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. || £ £ £ if ð $ I I i Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl. ®Va—I0Va árd. og 8—9 síðd. S í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm.eind. £ i 8 8 I « Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. Í wone(*o»ona»afMaranafiQ(ioia Ljðsakrúnar, og alls konar Jhengi og borð- lampa höfum við í afar fjöl- breyttu og fallegu úrvali. Heiðraður almenningur ætti að nota tækifærið meðan úr nógu er að velja og fá lanop- ana hengda upp ó k e y p i s. Virðingarfylst Hf.rafmf.Hiti&Ljús. Langavegl 20 B. — Sími 8B0. með bótalöggjöf. í Japan «r bóta- löggjöf varlá til og þaðan herast lýsingar um kúgun og eymd barna og kveDna, sem eiga að eins sinn Ifka f Iýsingum frá bernsku auðvaidsins i Englandi. £n bótalöggjöf er ekki nægileg. Þ. ð verður að sprengjá gamla skipulagið með þjóðnýtlngu. En hvað er þjóðnýting? Meiri hiutinu svarar þvf svo, að þjóðnýtlng sé að taka stóru framleiðslutækin úr höndum dn- staklinganna og gera þau að þjóðareign,. til þoss að geta með hægustu móti fuilnægt þörfum mannanna með því að koma akipulagl á frámleiðsluná undir lýðræðisstjórn og koma á rétt- látri ;J, i'tlngn arðsins. Eftir margra ára stárf og yfir- vegun hefir meiri htuti nefndar- innar komist að þeirri oiður- stöðu, að gáe-nrýning jáfnaðar- stefnunnar á auðvaldinu sé rétt og að úrlausn hennar, þjóðnýt- ingiu, sé líka rétt. Niðurstaðan getur aldrei orðið önnur eu þessi, ef skynsemin fær að ráða. Auðvaldaþjónarnir hafa haldið þvf fram, að þjóðnýtingin lamaði framtak einstakiingnins. Meiri hlutinn fer all ftarlega út f það mát. Hann bandir á, áð það sé langt frá þvf, að alt elnstaklings- framtak í núverandi þjóð élagi sé tll góðs, Auk þe:,a bendir hann á. að framtakið sé sja'dn- ast að finna hjá eigendunum, heldur hjá launuðum starfsmönn- um fyrirtækjanna. Meiri hlutlnn heldar, að hægt sé að auka framieiðsluna að mun og vekja áhuga verkamanna á því með vinnuvfslndum, Tay- lorskerfiou, sem kallað er. Getuc það bæði orðið til þess að auka almenna velmegun og stytta vinnutfmann. Þá hefir meiri hSutinn ránn«

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.