Alþýðublaðið - 22.09.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.09.1924, Blaðsíða 3
vnysnBBim I sak-ð ýoilalegt annað. sem að etoínu íýtur. Hann heldur, að ekki sé hægt að benda á betra greiðsiukerfi heldur an núverandi penloga, en þá verði vextir að íækka og falla alveg brott með tfmanum. Meiri hlutinn álftur, að ekkl sé hægt að taka íramleiðsiu- tækin af elgendunum endurgjalds- iaust, en hins vegar eigi að tegfgj3 ó h^an eigna og tekju- skatt. Nefndin hefir rannsakað morg fleiri atriðl í þessu sam- bandl. en ekkl er rúm til þesa að rekja það hér. í hauat verðá kosningar í Noregi. Ursíit þeirra ráða því, hvort nefndln heldnr áfram rann- sóknum sínum eðá ekki og þá helst með því að rannsaka þjóð- nýtingu ©instakra fyrirtækja. íhaldið þorir ekki að láta þá rannsókn fara fram. Vanþekk- ingia er aðalvígl þess, og henni reynir það að hálda við með auðvaldi sínu. Halldór Hiljan Laxness rit- hötundur hefír fengið ieyfi til að ganga undir atúdentspróf í haust. (FB.) tíuðni læknlr Hjerleífsson hefir verlð skip-.ður héraðslæknir í Hróarstunguhéraði. (FB) Inniend tíðindi. (Frá fréti astofunni.) Akureyri, 19. sept. Hér er mefeta kuldatíð og mjög orðið vetrarlegt. Afli er töluverður át sfld, en eingöngu ( reknet. Ern það smærrl bátarnlr hættir. Seyðisfirði, 19. sept. Einar Jónssoa hreppstjóri I Nesi í Norðfirði andaðlst í morg- un. Varð hann bráðkvaddur. Fiskafli er áf; amhaidandi góð- ur á móto báta < g árabáta. Hefir aldrei í mann; minnum vsrið jafn góður afli á árabáta og í sumar. Flutningur þlngstaðar. Sam- kvæmt leyfi stjf narráðsins verð- ur þingataður Feliahrepps { Norður-Múlasýs 1 fluttur frá Meðalnesi að B rnufelli. (FB.) Konur! Aldrei heflr Smárasmjörlíkið veriö betra en nú. Eeynlðl Útbrelðlð Mþýðublaðlli hvap aam þlð epuð og hvsrl sun ftfð fapiðl Máiverkasýning. Ég býst við, að margir séu búnir að koma á málverkasýningu Jóns forleifssonar í Templarahús- inu. Samt efast ég ekki um, að fleiri munu nota tækifærið þessa dagana. Ég vil með fáum orðum minnast á sumar af myndum þessa listamanns, svo sem »Sól- skinr, þar sem Meðalfeli stendur sem gullstykki í miðri myndinni, fast í >teknik<, en spriklandi af lífl og fjöri í litum. Einhver innri kend hvíslar: hvflíkt afl, hvílíkt traust og yndi stendur af þér, ríka Frá Alþýd ubrauðgepdltiB 1. Grahamsbvauð fást í Aiþýðubrauðgerðinni á Laugavegi 61 og í búðínni á Baldursgötu 14, Sdgar Eice Burroughs: Tapzan og glmsteinap Opai’-bopgap. Werper braust um og vildi losa sig. Guð minn góður, Greystoke lávarður," e:at hann æpt, ,ætlarðu að fremja morð fyrir hnefafylli af steinum?" Finguruir gáfu eftir, gráu augun urðú starandi eins og þau horfðu langt i burtu. „Greystoke lávarðurl" át hann eftir. „Greystoke lávarðurl Hver er Greystoke Iávarður? Hvar hefi ég áður heyrt það nafn?“ „Nú hvað er þetta maður, þú ert Greystoke lávarður,“ hrópaði Belginn. „Þegar jarðskjálftinn feldi jarðgöngin inn i jarðhúsiö, þangað sem þú sóttir gullið með svert- ingjum þinum, fóll steinn i höfuð þér og særði þig. Þú mistir minnið við það. Þú ert* John Clayton, lávarður af Greystoke — manstu það ekki?“ „John Ciayton, lávarður af Greystoke!" át Tarzan eftir; hann þagði um stund; hanu tók hendinni hikandi um ennið, furðuglampa brá fyrir i augum hans; hið gleymda nafn hafði vakið minnið, sem hann haffti reynt að ná tangarhaldi á áftur. Apamaðurinn slepti takinu um háls Belgjans 0g stökk á fætur. „Guð minn!“ hrópaði hann, „Jane!“ Hann vatt sér snögglega að Werper. „Konan min?“ spurði hann. „Hvar er hún? Bærinn er brendur. Þú veist það. Þú ért eitt- 'ivað riðinn við alt þetta. Þú eltir r ig til Opar; þú ptalst gimsteinunum, sem ég hélt að vs'ru bára fallegir steinar. Pú ert óþokki. Reyndu ekki að bera það af þór.“ „Hann er verri en óþokki," sagði róleg rödd að baki þeim. Tarzan snéri sér undrandi við og sá háan mann í herklæðum starda á götunni fáein sltref frá þeim. Á bak við mannitm voru nokkrir svartir hermenn i bún- ingum Kóngó-frírikisins. „Hann er morðingi, herra minn,“ hélt herforinginn áfram. „Ég hefi lengi elt liann til þess að draga hann fyrir herrétt, svo að hann verði dæmdur fyrir morð yfirmanns sin».“ Werper var staðinn á fætur; hann stai-ði fölur og skjálfandi á foringjann og hngsaði um örlögin, sem hann hafðl flúið; hann snéri á flótta; en Tarzan apa- bróðir rétti út hendina og greip í hann. HBSHmmiaHSmEaHHfflBHHHE Tarzan-sögurnar fáet á Blönd'tósi, hjá Jóni PálmasyRÍ bóksala.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.