Alþýðublaðið - 22.09.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.09.1924, Blaðsíða 1
®eia llft CKf 4U$gNMBofe£*mn» 1924 Mánudaginn 22. september. 221 tolublað. Skólagjöld. Tilkynning frá Stjórnarráðinu). Sk61agj0id haía verið ákveðin 130 kr. fyrlr hvern nemanda við Mentaskólann í Reykjavfk, Gagn- rræðaskólann á Akureyrl, Kenn- araskólanu, Stýrimannaskólann og Vélstjóraskólann. (FB.) Þannig eflir íhaldsstjórnin ment- un þjóðarinnar, þannig styrkir formaður hsnnar, kirkju- og kenslu málaráðhérrann, efnalitla unga menn tll að nema nytsom störf og fræði, < þannig hvetur ráðuneytið gáfaða, fátæka náms- menn og konur til að afU sér þekkingar, svo að þau síðar geti orðið starismonn þjóðarinnar og notað mentnn sfna henni tll gagns. Með þessu segir stjórnin: Ment- unar eiga að eins börn efnamanha að njóta, þeirra, sem geta snar- að út 130 krónom, hinir, sem ekki geta borgað, h3fa ekkert með mentun að gera. Margir af nýtustu embætt'.s- mönnum vornm eru af fátækum komnir, hafa unnið fyrir sér meðan þeir voru í skóla, hetðu ekki getað borgað 130 krónur. — Þennan ósið á nú að leggja niður. _, Alt skal tollað: Matur, fatn- aður, mentun. Stjórnarhlaðið, >danski Moggi< Bagði á laugar- daginn: >Og þess vegna er það þa ekki heidur neitt undrunar- efni, þótt skólapiltar eg stúdent- ar verði kommunistar. Pað er eölilegur ávöxtur hinnar vísinda- legu mentunar<. Þið þarf því heldur ékki að vera neinum >undrunarefnk, þótt íhaidsatjórnin hér leggi toll á raentuolna ojqt geri með þvf fá- (æklinguoum ókleyít að afla sér hennar. Biðjið kaupmenn yðar um ízlenzka kaffibætinn. Hann er sterkarl og bragðbetrl en annar kaffibætlr. Bakarí hefl ég undirritaöur opnaö á Bergstaöastræli 14. Sími 67. VirSlngarfyHst, Cruðm. fi. Hagnússon. Erlend símskejtL Khofn, 20. sept. Bardaglnn um Shanghal. Talið er víst að Klangsu her- inn, aem sækir að Shanghai, muni vinna borgina. Utlending- um, búsettum þ.ar, er samt sem áður engin hætta búin þó svo íari, því f jöldl erlendra herskipa er þar á hofninni til að gæta þess, að þoim verði ekkl gert mein. Þó styrjöidin sé talsvert alvarleg, er ekki talið að hún eða úrslit hennar hafi nokkra þýðingu ut á við. Óttl vlð vðrnverðlækknn. Frá Lundúnum er simað: Full- trúar stjórnarinnar verða bráð- lega sendir til Lundúna til þess að undirbúa væntanlegan verzl- unarsámnlng við Þjóðverja. Ótt- ast Bretar mjög, að airnann vöru- verðlækkun kómi i Bretlandi, ef DawestiUögurnar komist f fram- kvæmd. í Danmörku, Svfþjóð og NÓregi óttast menn mjög hlð sama. Þjóðverjar eg fcjóðabandalagið. Frá Berlín er simað: Kvisast hefir, að Þjóðv« -jar muni þegar tll kastanna kemur óska inntoku Bollapör. Diskar. stell. Kaffi Sdkkulaðl Matar tvotta Skálar. Kðnnur og allskonar leir-, gler- og postulíns-vörur ódýrastar hjá K. Einarsson &Björnsson, Bankastr. 11*. Simi 915. Heildsaia. Smásala. Brauöa útsölustarjir óskast. — A. v. á. Gófj garömold [fæst ókeypis, ef tekin er strax. — Upplýsingar í síma 765. Mjóik, kvöids og morgna, f Brekkuholti. 1 f „alþjóðasambandið, með því éina skilyrði, að þeir trerði látnir njóta póiítiíks jafnréttis í al- þjóðasðmbandsráðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.