Skessuhorn - 11.05.2011, Side 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 19. tbl. 14. árg. 11. maí 2011 - kr. 500 í lausasölu
Vilt þú hafa það gott
þegar þú hættir að vinna?
Við tökum vel á móti þér.
Árangur þinn er okkar takmark
Komdu við hjá okkur eða hafðu samband við ráðgjafa í
síma 444 7000 og kynntu þér kosti lífeyrissparnaðar.
Mozart
hársnyrtistofa
Opið alla daga 8-20
Skagabraut 31, Akranesi
Sími 431 4520
Þjóðbraut 1- Akranesi
sími 431 3333 – modelgt@internet.is
Húð og
baðvörur
Smásala/heildsala
Smiðjuvellir 32, Akranes
Sími 431 5090
www.apvest.is
JOHN FRIEDA
vörur í miklu úrvali
Ein hverj ir hafa haft það á orði að þetta væri árið sem vor ið kom ekki; hér hafi ver ið vetr ar tíð fram til 1. maí en þá hafi sum ar
ið kom ið á einni nóttu. Þetta er þó alltaf mats at riði og sín um aug um lít ur hver silfrið. Hvað sem þessu líð ur var vorgalsi í þess
um hest um þar sem þeir voru að kljást við hest hús á Akra nesi um helg ina. Ljósm. Finn ur Andr és son.
For ráða menn Hvals hf hafa
á kveð ið að hval veiði skip in fari
ekki til veiða í byrj un ver tíð
ar held ur ER beð ið á tekta fram
í á gúst mán uð. Á stæð an er af
leið ing ar flóð bylgj unn ar og jarð
skjálft anna miklu í Jap an í vet ur,
en með al þess sem flóð bylgj an
hreif með sér var nið ur lagn inga
verk smiðja sem vann úr hvala af
urð um frá Hval firði. Gunn laug ur
Fjól ar Gunn laugs son verk stjóri í
Hval stöð inni í Hval firði seg ir það
mik il von brigði fyr ir alla að blása
þurfi veið arn ar af fyrri hluta sum
ars og ó viss una með hvort af veið
um verði. Það væri ekki að eins
þessi eyði legg ing á mann virkj um
í Jap an, held ur þjóð ar sorg í land
inu, sem leiði til þess að fólk fari
lít ið út fyr ir húss ins dyr, svo sem
á mat sölu staði. Gunn laug ur seg ir
að í vet ur hafa um 25 manns unn
ið í Hval firði að ýms um lag fær
ing um og end ur bót um á hús næði
og bún aði vinnsl unn ar.
Ljóst er að þess ar fregn ir
eru tölu vert á fall fyr ir at vinnu
líf á Vest ur landi, en hátt á ann að
hund rað manns hafa haft vinnu
og góð ar tekj ur yfir hval veiði
tíma bil ið frá byrj un júní til loka
sept em ber. Þar á með al skóla fólk
sem nú þarf að snúa sér ann að í
leit að vinnu, þar sem ekki er um
auð ug an garð að gresja.
þá
Fót bolta tíma bil ið er nú að hefj
ast. Það byrj aði með keppni í úr
vals deild 1. maí sl. en nú er kom
ið að lið un um í 1. deild að hefja
keppni. Vest ur land á tvö lið í deild
inni í sum ar; ÍA og Vík ing Ó lafs vík.
Fyrsti leik ur ÍA í deild inni verð ur
á Kópa vogs velli nk. föstu dags kvöld
gegn HK. Dag inn eft ir fá Vík ing
ar Hauka í heim sókn á Ó lafs vík ur
völl. Í sér blaði sem fylg ir Skessu
horni í dag er kynn ing á leik mönn
um ÍA og Vík ings Ó, rætt við þjálf
ara, lyk il menn og stuðn ings menn.
Leikjaplan ið er kynnt og spark
spek ing ar spá um gengi sinna liða.
Sjá bls. 1526.
mm
Skessu horn í sam ráði við Omn
is á Vest ur landi fer nú af stað með
ljós mynda keppi. Mynd ir í Sum ar
mynda leik 2011 þurfa að vera tekn
ar á Vest ur landi á næstu tíu vik um.
Ósk að er eft ir mynd um sem sýna
leik og störf; mann líf, nátt úru, dýr,
við burði og bara hvað sem gam
an get ur ver ið að. Húmor í mynd
um hlýt ur sér staka náð fyr ir aug
um dóm ara. Sum ar mynda leik ur inn
verð ur í gangi all ar vik ur frá deg in
um í dag og til 13. júlí. Viku lega á
mánu dög um fram til 13. júlí næst
kom andi verð ur val in mynd vik
unn ar og hlýt ur höf und ur henn ar
að laun um 10.000 króna gjafa bréf
í versl un um Omn is á Akra nesi eða
Borg ar nesi. Vinn ings mynd in verð
ur síð an birt í Skessu horni vik unn
ar. Mánu dag inn 18. júlí verð ur svo
besta sum ar mynd in 2011 val in úr
öll um inn send um mynd um sum
ars ins. Hlýt ur eig andi henn ar að
laun um Canon EOS 550D EFS
1855 kit staf ræna ljós mynda vél að
verð mæti 179.900 krón ur. Bók in
Staf ræn ljós mynd un á Canon EOS
fylg ir. Vél in tek ur bæði kyrr mynd
ir og víd eó.
Á stæða er til að hvetja sem flesta
til að taka þátt í leikn um. Mynd ir
skulu send ar í gegn um vef borða
aug lýs ingu á www.skessuhorn.is.
Sjá nán ar í aug lýs ingu í blað inu í
dag.
mm
Blás ið til sum ar mynda leiks
Eng in hvalaver tíð fyrri
hluta sum ars
Fyrstu deild ar lið
ÍA á samt þjálf ur u
m og stjórn.
Spenn andi fót bo
lta sum ar framun
d an
Í hug um margra
byrj ar sum ar
ið fyrst fyr ir al vö
ru þeg ar bolt inn
tek ur að rúlla á v
öll um lands ins og
gras ið grænk ar m
eð hverj um deg
in um á góð viðr
is dög um. Þannig
hef ur það ver ið
síð ustu dag ana á
Vest ur landi, enda
er fót bolta tíma
bil ið rétt í þann m
und að hefj ast.
Ís lands mót ið í kn
att spyrnu, sem
hófst með kepp
ni í Pepsí deild
karla 1. maí síð ast
lið inn er það 100.
í röð inni og þv
í af mæl is mót hjá
knatt spyrnu hreyf
ing unni í land inu
.
Vest ur land hef ur
síð ustu tvö tíma
bil ekki átt lið í
efstu deild í fót
bolt an um, síð an
ÍA féll úr deild
inni haust ið 2008
. Tvö lið af Vest
ur land inu eru í 1.
deild inni. ÍA, sem
til þessa hafa ger
t tvær mis heppn
að ar til raun ir til
að fara upp úr 1
.
deild inni í þá efst
u, er að mörg um
spáð góðu gengi
í sum ar, að lið ið
hafni í öðru af t
veim ur efstu sæt
um deild ar inn ar.
Skaga menn hafa
leik ið vel á und ir b
ún ings tíma bil inu
og hafa styrkt lei
k manna hóp inn ti
l
muna frá síð ustu
leik tíð. Hitt Vest
ur lands lið ið er V
ík ing ur Ó lafs vík
sem vann sér að n
ýju sæti í 1. deild
síð asta sum ar, eft
ir eins árs fjar veru
í deild inni. Vík in
g ar léku mjög ve
l
á síð asta tíma bil
i, unnu 2. deild
ina með yf ir burð u
m og komust alla
leið í und an úr slit
Bik ar keppn inn ar
þar sem þeir féllu
loks úr leik fyr
ir þá ver andi Ís lan
ds meist ur um FH
og verð andi bik a
r meist ur um. Vík
ing um er af vefn
um fotbolta.net,
spáð 6. sæt inu í 1
. deild í sum ar, en
marg ir hall ast að
því að Vík ing ar
geti orð ið spútnik
lið ið í deild inni í
sum ar, enda hafa þ
eir líkt og Skaga
menn stað ið sig v
el í vor leikj un um.
Fyrsti leik ur ÍA
í 1. deild inni
verð ur á Kópa vo
gs velli nk. föstu
dags kvöld gegn
HK. Dag inn eft
ir fá Vík ing ar H
auka í heim sókn
á Ó lafs vík ur völl.
Í þessu litla sér
blaði um fót bolt a
nn í fyrstu deild
er kynn ing á lei
k mönn um ÍA og
Vík ings í Ó lafs ví
k, rætt við þjálf
ara, lyk il menn og
stuðn ings menn.
Leikjaplan ið er
kynnt og spark
spek ing ar spá um
gengi sinna liða.þá
Þessi hóp mynd v
ar tek in eft ir að V
ík ing ar höfðu un
n ið 2. deild ina m
eð yf ir burð um í f
yrra haust. Á myn
d ina vant ar því n
ýja leik menn, Bir
gi Hrafn Birg is so
n, Emir Dokara, H
eið ar Atla Em ils s
on, Ragn ar Mar S
ig rún ar
son og Stein ar M
ár Ragn ars son. Þ
á eru Aleksandrs
Ceku la jevs, Bryn
j ar Gauti Guð jón
s son og Sindri Má
r Sig ur þórs son fa
rn ir.
Ljósm. Þröst ur Al
berts son.
Fótboltinn í
sumar
Kirkjubraut 12 •
300 Akranesi • S
: 431 1301
Liga Finale fótbo
ltaskór
Fullorðinsstærðir
Verð: 17.990 kr.
PowerCat Tokyo
fótboltaskór
Barnastærðir
Verð: 11.990 kr.
v6.10 HG fótbolt
askór
Barnastærðir
Verð: 6.990 kr.
Gott úrval af stu
ttbuxum
og fótboltasokku
m
Þú skorar í
Bolt inn tek ur
að rúlla