Skessuhorn


Skessuhorn - 11.05.2011, Side 12

Skessuhorn - 11.05.2011, Side 12
12 MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ Yfir 400 0 noten dur á Ísland i síðan 1999 Sími 856 3451 • www.vilji.is Stuðnin gs stöngin Stuðningsstöngin er hjálpar- og öryggistæki sem auðveldar fólki að vera virkt og athafnasamt við daglegt líf án þess að þurfa að reiða sig á aðra. Margir Iðjuþjálfara, sjúkraþjálfarar og læknar hafa mælt með stuðningsstöngunum fyrir sína skjólstæðinga. • Auðveld í uppsetningu. • Engar skrúfur eða boltar. • Tjakkast milli lofts og gólfs. • Hægt að nota við hallandi loft, timbur/gifsloft og mikla lofthæð. Stuðningsstangirnar hafa fengið verðlaun fyrir notagildi, öryggi og hönnun á alþjóðlegum hjálpartækjasýningum í USA. • Margir aukahlutir í boði. • Falleg og nútímanleg hönnun. • Passar allstaðar og tekur lítið pláss. • Viðurkennd af Sjúkratryggingum Íslands, hjálpartækjamiðstöð. vilji.is ...léttir þér lífið Sjáv ar út vegs­ og land bún að ar­ ráðu neyt ið til kynnti síð ast lið inn mánu dag stöðv un strand veiða á A svæði sem nær frá Eyja­ og Mikla­ holts hreppi til Súða vík ur hrepps. Veið arn ar voru stöðv að ar við lok veiði ferð ar á mánu dag inn, en að­ al út gerð ar stöðv ar svæð is ins eru á Snæ fells nesi. Strand veið arn ar sem byrj uðu 2. maí sl. fóru vel af stað. Rúm lega 565 tonn um var land að í síð ustu viku, 353 strand veiði bát ar í 937 lönd un um. Á svæði A var fyr ir helg ina búið að landa 64% af leyfi­ leg um há marks afla maí mán að ar, um 14% á svæði B, um 26% á svæði C og um 33% á svæði D. Að lið inni fyrstu viku strand­ veiða hef ur Fiski stofa gef ið út 410 strand veiði leyfi, lang flest á svæði A þar sem 185 leyfi voru virkj uð. Gef­ in höfðu ver ið út 60 leyfi á svæði B, 69 á svæði C og 96 á svæði D. Á vef Fiski stofu seg ir að starfs menn í veiði eft ir liti og við afla skrán ing ar verði var ir við aukna sjó sókn en vel hafi geng ið með raf rænt um sjón ar­ kerfi og raf ræna út gáfu veiði leyfa. Gangi öll af greiðsla hrað ar og auð­ veld ar fyr ir sig en á fyrri strand­ veiði ver tíð um. Mik ið líf í höfn um Snæ fells bæj ar Í síð ustu viku var nóg að gera hjá hafn ar vörð um í Snæ fells bæ við að vigta afla frá hand færa bát un­ um. Und ir lok vik unn ar voru land­ an irn ar þeg ar orðn ar yfir 340 tals­ ins og afl inn er held ur ekki slak ur. Á Arn ar stapa voru þá kom in á land u.þ.b. 174 tonn í 123 lönd un um, á Rifi um110 tonn í 89 lönd un um og í Ó lafs vík u.þ.b. 141 tonn í 135 lönd un um. þá/ Ljósm. Þröst ur Al berts son Eim skipa fé lag ið og Kiwan ins­ hreyf ing in taka hönd um sam an og gefa öll um grunn skóla börn um í land inu, sem ljúka 1. bekk grunn­ skóla í vor, nýja reið hjóla hjálma. Verk efn ið er ár viss við burð ur fé lag­ anna til að stuðla að um ferð ar ör­ yggi yngstu hjól reiða manna lands­ ins, en þetta er í átt unda skipti sem fé lög in standa fyr ir hjálma gjöf um. Í ár hef ur verk efn ið hlot ið nafn ið „Óska börn þjóð ar inn ar“, en sam­ tals munu um 4.300 börn fá reið­ hjóla hjálma að gjöf í þetta skipti. Kiwanis klúbb ur inn Þyr ill gef­ ur börn um á Akra nesi og sunn­ an Skarðasheið ar hjálma, en sam­ talS eru hund rað börn í þess um ár gangi í Grunda skóla, Brekku­ bæj ar skóla og Heið ar skóla. Blaða­ mað ur Skessu horns fylgd ist með þeg ar 43 börn í Brekku bæj ar skóla fengu af henta hjálm ana sína í lið­ inni viku. Ekki var laust við að til­ hlökk un ar gætti hjá börn un um. Það voru kiwan ismenn irn ir Stef­ án Lár us Páls son og Ingi mar Hólm sem af hentu börn un um hjálm ana. Auk þess hélt Sig urð ur Þór El ís­ son um ferð ar full trúi frá Grunda­ skóla er indi fyr ir börn in, en skól­ inn er móð ur skóli um ferð ar fræðslu hér á landi. Sýndi Sig urð ur þeim með sjón ræn um hætti hvern ig egg brotn ar ef það fell ur ó var ið úr lít illi hæð til jarð ar en jafn framt hvern­ ig það kem ur heilt nið ur ef það er klætt í hjálm. Kiwan ismenn vilja koma því á fram færi að nú í vik unni hefst átak hreyf ing ar inn ar við sölu K lyk ils ins, en af rakst ur þess renn ur til styrkt ar geð heil brigð is mála. mm Ferða­ og sum ar húsa blað ið Vest­ ur land 2011 er nú kom ið út. Þetta er í þrett ánda skipti sem Skessu­ horn vinn ur og gef ur út upp lýs­ inga rit um ferða­ þjón ustu í lands hlut­ an um en með al nýj­ unga að þessu sinni er stór kafli sem snýr að sum ar húsa­ fólki á Vest ur landi. Í lands hlut an um eru nú um 2.450 sum ar hús og má því ætla að á góð­ viðr is dög um að sumri bæt ist um tíu þús und í bú ar við þá fimmt án þús und sem fyr­ ir eru að stað­ aldri. Líkt og áður er blað inu skipt í nokkra kafla. Fjall að er um Vest ur land og sér stöðu þess, en síð an rak in leið in um Hval fjörð, Akra nes, Borg ar fjörð, Snæ fells­ nes, Dali og Reyk hóla. Kafli er um vet ur á Vest ur landi, við burða skrá sum ars ins, upp lýs ingaR um golf, sund laug ar, tjald stæði og margt fleira. For síða blaðs ins er ljós mynd Inga Stein ars Gunn laugs son ar ljós­ mynd ara af lóm með unga sína. Blað ið er lit prent að í 25 þús und ein tök um í A5 broti og mun stærra en und an far­ in ár eða alls 164 síð ur. Sem fyrr er blað inu dreift til allra sum­ ar húsa eig enda á Vest ur landi, á helstu án ing­ ar staði ferða­ manna á Vest­ ur landi, á leið­ um inn í lands­ hlut ann og víð­ ar. Einnig ligg ur blað ið frammi á M a r k a ð s s t o f u Vest ur lands, Hyrnu torgi í Borg ar­ nesi þar sem ferða þjón ar geta nálg­ ast ein tök af þeim til frek ari dreif­ ing ar. ákj Rík is stjórn in af greiddi á fund um sín um í gær nýtt frum varp um fisk­ veiði stjórn un ar kerfi til um sagn ar þing flokka stjórn ar flokk anna. Ætl­ un in er að það verði síð an kynnt fyr ir hags muna að il um áður en kem ur til með ferð ar og af greiðslu Al þing is. Á ferð inni eru í raun tvö frum vörp, það stærra kveð ur á um fram tíð ar skipu lag fisk veiða og nýt­ ingu veiði heim ilda og hið minna um skamm tíma að gerð ir ef til kem­ ur tíma bund in aukn ing fisk veiði­ heim ilda. Jón Bjarna son sjáv ar út vegs­ og land bún að ar ráð herra vildi sem minnst um þessi frum vörp segja þeg ar Skessu horn hafði tal af hon­ um í gær. Sagði þó að í frum varp­ inu um fisk veiði stjórn un til fram­ tíð ar væri tek inn af all ur vafi um auð lind ina sem þjóð ar eign og skýrt kveð ið á um nýt ing ar rétt út gerða en ekki eign ar rétt. Frjálst fram sal afla­ heim ilda verð ur afnumið og er það því grund vall ar breyt ing í stjórn un fisk veiða. Í frum varp inu er með al ann ars kveð ið á um hækk un veiði­ gjalds um helm ing og að 30% af því fari til sjáv ar byggða. Jón sagði tals verð ar byggða teng ing ar vera í þess um frum vörp um. Í skamm tíma frum varp inu væri m.a. gert ráð fyr­ ir að ef til afla aukn ing ar kæmi yrði heim ilt að veita meiri heim ild ir til strand veiða en áður. þá Aukn ar byggða teng ing ar í nýju fisk veiði stjórn un ar frum varpi Strand veiði kvóti A svæð is bú inn Ferða­ og sum ar húsa­ blað ið Vest ur land 2011 kom ið út Gefa sjö ára börn um reið hjóla hjálma Þakk lát ur og glað ur hóp ur fyrstu bekk inga í Brekku bæj ar skóla með hjálm ana sína. Fjærst standa Stef án Lár us og Ingi mar. Þeg ar Sig urð ur Þór sýndi börn un um hvern ig færi fyr ir egg inu mátti heyra saum­ nál detta, at hygl in var ó skert. Egg ið kom heilt nið ur þeg ar það var klætt í eggja hjálm. Svona fór fyr ir egg inu sem féll ó var ið á borð ið.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.