Skessuhorn


Skessuhorn - 11.05.2011, Síða 14

Skessuhorn - 11.05.2011, Síða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ Föstu dag inn 13. maí nk. verð ur ný sýn ing opn uð í Safna húsi Borg ar fjarð­ ar í Borg ar nesi. Til efn ið er 50 ára af­ mæli Hér aðs skjala safns ins. Sýn ing in hef ur hlot ið heit ið Séra Magn ús og er um ævi Magn ús ar Andr és son ar (1845­ 1922) sem bjó á Gils bakka í Hvít ár síðu frá ár inu 1881 á samt sinni mætu konu Sig ríði Pét urs dótt ur. Á sýn ing unni er at hygl is verð saga sögð. Þar er reynt að varpa upp mynd af ein stak lega vönd­ uð um emb ætt is manni sem skil ið hef­ ur eft ir sig mik ið af fal leg um skjöl um. En ekki síst fjall ar sýn ing in um merki­ legt ís lenskt menn ing ar heim ili í sveit á þess um tíma. Sýn ing in er fram lag Safna húss til dag skrár af mæl is árs Jóns Sig urðs son ar. Margt er um á huga verða hluti og gögn á sýn ing unni. Með al ann ars er þar vegg klukka sem lengi var á Gils­ bakka og á sér mjög sér staka sögu. Hún sló í ára tugi ætíð eitt högg á heila tím an um þang að til dag einn í júní árið 1916 þeg ar Andr és Magn ús­ son son ur hjón anna lá fyr ir dauð an um rúm lega þrí tug ur. Þá sló hún ó vænt þrett án högg. Á þessu fékkst aldrei nein skýr ing. Á sýn ing unni er stillt upp nokkrum bús hlut um úr gamla torf bæn um á Gils bakka, en úr hon um var flutt árið 1917. Enn frem ur er á sýn ing unni að finna upp lýs inga spjöld, þar sem hægt er að kynna sér sögu sr. Magn ús ar og Sig ríð ar og bygg inga sögu Gils bakka á þess um tíma. Á ár un um sem sr. Magn ús bjó á Gils bakka var þar sann­ köll uð menn ing ar mið stöð. Hann var prest ur og pró fast ur auk þess að vera þing mað ur fyr ir Mýra sýslu í mörg ár. Enn frem ur stund aði hann homopa­ ta lækn ing ar og gerði fólk sér ferð til hans víða að til að leita heilsu bót ar fyr ir sig og sína. Síð ast en ekki síst var sr. Magn ús kenn ari af mik illi á stríðu og tók pilta í und ir bún ings nám fyr­ ir Lat ínu skól ann sem þá var. Hann hafði líka unun af því að fræða heim­ ils fólk sitt og vinnu fólk. Með al þeirra sem þess nutu var skáld ið Guð mund­ ur Böðv ars son frá Kirkju bóli, sem kom að Gils bakka 16 ára gam all árið 1920. Þá var sr. Magn ús aldr að ur orð­ inn og sjón dap ur. Guð mund ur var svo ó hepp inn að hafa meitt sig eitt hvað á hendi svo hann gat ekki unn ið öll störf eins og til var ætl ast fyrsta kast­ ið. Séra Magn ús lét hann þá lesa fyr­ ir sig. Hann lét dreng inn lesa dansk an texta, en þýddi svo jafn óð um þannig að Guð mund ur lærði tungu mál ið um leið. Eft ir þetta hélt gamli mað ur inn á fram að mennta unga mann inn þeg ar tími gafst. Á bæn um var einnig mjög merki legt og gott bóka safn sem Guð­ mund ur naut góðs af, en hann dvaldi alls fimm ár á Gils bakka. Böðv ar son ur hans seg ir þetta hafa ver ið afar mik il­ vægt tíma bil í lífi föð ur síns; þetta hafi ver ið aka dem í an hans. Þar kynnt ist hann einnig Ragn heiði Magn ús dótt ur dótt ur sr. Magn ús ar. Þau Guð mund ur áttu í djúp stæðu vin áttu sam bandi til margra ára og hún var hon um sann­ köll uð skáld gyðja. Stutt opn un ar at höfn verð ur á neðri hæð Safna húss (Börn í 100 ár) kl. 17.30 föstu dag inn 13. maí, en sýn ing­ in sem er á efri hæð húss ins stend ur til vors 2012 og verð ur opin alla virka daga frá kl. 13­18. Loks ber að geta þess að fyr­ ir nokkrum árum setti sveit ar fé lag ið Borg ar byggð sér ít ar lega menn ing ar­ stefnu, þar sem sett er fram á kveð in sýn um mik il vægi menn ing ar mála fyr­ ir sveit ar fé lag ið. Sá skiln ing ur sveit ar­ stjórna manna hef ur ver ið okk ur ó met­ an leg ur stuðn ing ur í okk ar vinnu við að bjóða upp á fjöl breytt ar sýn ing ar og þar með lif andi safna starf. Í sum­ ar verða þrjár sýn ing ar opn ar í Safna­ húsi: sýn ing in um sr. Magn ús, sýn ing­ in Börn í 100 ár og ljós mynda sýn ing frá her nám inu í Borg ar nesi sem sett er upp í sam starfi við Ljós mynda safn Akra ness. Guð rún Jóns dótt ir. Splunkuný bók í göngubókaflokki SÖLKU. Hvalfjörðurinn og umhverfi hans er mikill útivistarparadís. Fögur náttúra og merkar minjar. Kort og leiðbeiningar fylgja hverjum gönguhring, ásamt leiðarlýsingu og umfjöllun um það sem fyrir augu ber. salka.is • Skipholti 50c • 105 Reykjavík 25 gönguleiðir á HÖfUðborgar- SvæðinU: Loksins er þessi vinsæla komin aftur, göngugörpum til mikillar gleði. ÚT Í SUMARIÐ með frábærum ferðafélögum 25 gönguleiðir á HvaLfjarðarSvæðinU Sýn ing in Séra Magn ús opn uð á föstu dag inn Séra Magn ús Andr és son Klukk an sló ó vænt þrett án högg þeg ar son ur þeirra hjóna lá fyr ir dauð an um. Magn ús Andr és son og Sig ríð ur Pét urs dótt ir kona hans með Andr és son sinn ung­ an. Andr és var fædd ur í júní 1883. Hann lést úr berkl um að eins rúm lega þrí tug ur árið 1916.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.