Skessuhorn


Skessuhorn - 11.05.2011, Side 18

Skessuhorn - 11.05.2011, Side 18
18 MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ Fótboltinn í sumar „Það er búið að vera mark mið­ ið okk ar síð an við féll um úr úr­ vals deild haust ið 2008 að kom­ ast aft ur upp í úr vals deild ina. Ég er enn von betri um að það tak­ ist núna en ég hef ver ið síð ustu tíma bil. Von andi að við upp sker­ um eins og við sáum. Strák arn ir hafa ver ið gríð ar lega dug leg ir að æfa í vet ur og eru bún ir að standa sig vel á und ir bún ings tíma bil inu. Þar unn um við marga leiki, skor­ uð um mik ið og feng um á okk ur fá mörk. Mik ið sjálfs traust er í lið inu núna og það þarf að end ast til loka í haust. Ég held að strák­ arn ir, fólk ið sem starfar í kring­ um fót bolt ann og stuðn ings menn liðs ins geri sér grein fyr ir því að við erum að fara í erfitt verk efni. Þetta er sterk deild og fyr ir mig verð ur hver leik ur í sum ar úr lista­ leik ur. Við för um í hvern og einn leik til að vinna, en meg um ekki falla í þá gryfju að hugsa langt fram í tím ann. Í haust sjá um við svo til hver upp sker an verð ur,“ seg ir Þórð ur Þórð ar son þjálf ari 1. deild ar liðs ÍA í fót bolta. Sterk ur leik manna hóp ur Þórð ur seg ist vera mjög á nægð­ ur með leik manna hóp inn. Að­ spurð ur seg ir hann að marg um­ rætt hryggjar stykki í lið inu sé nú mun sterkara en áður. Páll Gísli traust ur í mark inu, reynslu bolt­ arn ir í hjarta varn ar inn ar; Reyn­ ir Le ós son og Heim ir Ein ars­ son, Mark Donn inger og Arn ar Már Guð jóns son á miðj unni og í fram herja stöð un um sé hinn eitr­ aði Gary Mart in á samt Stef áni Þór Þórð ar syni og Hirti J Hjart­ ar syni. „Ég er með góð an og öfl­ ug an leik manna hóp og sam­ keppn in er mik il um hverja stöðu. Strák arn ir hafa stað ið sig svo vel í æf inga leikj un um að oft er erfitt að velja lið ið, mik ill höf uð verk ur sér stak lega þeg ar all ir eru heil ir. Mik il reynsla kem ur í hóp inn við það að fá Reyn ir Le ós son, Stef­ án Þór og Dean Mart in til baka. Fram herj inn Gary Mart in legg ur gríð ar lega mik ið á sig bæði í æf­ ing um og keppni og hvet ur aðra til dáða. Mark Donn inger vex með hverj um leik og á ör ugg lega eft ir að reyn ast okk ur vel í sum­ ar. Ungu strák arn ir hafa þroskast mik ið og þetta lít ur mjög vel út hjá okk ur. Við Skaga menn höf um ekki úr alltof mikl um pen ing um að spila. Þess vegna skipt ir máli að það sem er til ráð stöf un ar sé vel nýtt. Ég held við höf um gert hag kvæm kaup í út lend ing un um, Gary og Mark.“ Gætu sómt sér í efstu deild Þórð ur seg ist vera þeirr­ ar skoð un ar að 1. deild in sé það sterk núna að fjög ur eða fimm lið í deild inni gætu sómt sér í efstu deild. „Auk okk ar eru það Sel­ foss, Leikn ir, Fjöln ir og kannski Hauk ar. Þessi lið held ég að komi til með að berj ast um tvö efstu sæt in í deild inni, um að fara upp. Síð an veit ég að HK er með gott lið, það er aldrei að vita hvað BÍ/ Bol ung ar vík ger ir og Vík ing ur Ó lafs vík hef ur ver ið að ná góð um úr slit um. Ég held það sé al veg ljóst að þetta verð ur skemmti­ legt en jafn framt erfitt sum ar sem fram und an er, enda er lang­ skemmti leg ast þeg ar hafa þarf fyr ir hlut un um, sem við sann­ ar lega verð um að gera,“ sagði Þórð ur að end ingu, en hann er nú að þjálfa ÍA lið ið ann að heila tíma bil ið. Tók við þjálfun inni af tví bura bræðr un um Gunn laugs­ son um síðla sum ars 2008. þá „Mér líst vel á sum ar ið hjá okk­ ur á Skag an um. Við erum með gott lið núna og það kom mér á ó vart hvað ungu strák arn ir í lið­ inu eru öfl ug ir. Ég held við höf­ um alla burði til að fara upp úr deild inni en það verð ur ekk ert auð velt verk efni. Mér sýn ist að það séu ein sex lið sem hafa það að mark miði að fara upp. Auð vit­ að er við bú ið að það muni stund­ um blása á móti hjá okk ur í sum­ ar, en þá er það sem skipt ir máli að mann skap ur inn þoli press una og láti hæfi leik ana blómstra,“ seg ir varn ar jaxl inn og reynslu­ bolt inn Reyn ir Le ós son sem snýr að nýja á Skag ann eft ir að hafa leik ið fjög ur síð ustu tíma bil með Reykja vík ur fé lög un um Val og Fram og þar áður með Trelle­ borg í Sví þjóð. Reyn ir lék síð ast með ÍA sum ar ið 2005. Á horf end ur á leikj um ÍA á und­ ir bún ings tíma bil inu hafa orð­ ið þess var ir að Reyn ir stjórn ar mik ið til varn ar leik ÍA liðs ins og end ur koma hans er án efa mik ill styrk ur fyr ir Skaga lið ið. „Það er mitt hlut verk að miðla af reynslu minni, stýra vörn inni og hjálpa til við að halda mönn um við efn­ ið. Ég er bú inn að æfa vel eins og aðr ir í leik manna hópn um og er í á gæt is standi. Það verða mikl­ ar kröf ur á okk ur í sum ar frá fjöl­ menn um hópi stuðn ings manna á Skag an um og ég hef mikla trú á að við get um stað ið und ir þeim.“ Reyn ir þekk ir vel til á Skag­ an um eft ir að hafa ung ur byrj­ að að spila með meist ara flokki ÍA. Hann seg ist fyrst hafa feng­ ið smjör þef inn þeg ar hann lék sinn fyrsta leik með meist ara­ flokki sum ar ið 1996, þá að eins 16 ára gam all. Það var svo 1998 sem var fyrsta sum ar ið mitt með meist ara flokki. „Ég spil aði þá stöðu mið varð ar við hlið Stein­ ars Ad olfs son ar. Við urð um svo bik ar meist ar ar 2000 og 2003 og Ís lands meist ar ar 2001, þannig að ég kynnt ist á gæt lega sig ur til­ finn ing unni með an ég lék með Skaga lið inu,“ seg ir Reyn ir. Hann seg ir að það sé al veg klárt mál að ÍA­lið ið komi ekki til með að fara í neinn leik í sum ar með það hug ar far að hann sé unn inn fyr ir fram. „Eins og ég seg ir þá eru þetta ein sex lið sem hafa að mark miði að fara upp. Lið in sem ég held að verði í harðri keppni við okk ur Skaga menn um tvö efstu sæt in í deild inni eru Sel fyss­ ing ar, sem eru bún ir að fá meiri liðs styrk núna en þeg ar þeir fóru upp í efstu deild, Leikn ir, Hauk­ ar og Fjöln ir,“ seg ir Reyn ir Le­ ós son. þá Þórð ur Þórð ar son þjálf ari 1. deild ar liðs ÍA Skemmti legt en erfitt tíma bil framund an Þórð ur Þórð ar son þjálf ari er bjart sýnn á gott gengi Skaga manna Höf um alla burði til að fara upp Varn ar jaxl inn Reyn ir Le ós son er kom inn til baka á Skag ann Óskum ÍA góðs gengis í sumar Akranesi ÓSKUM SKAGAMÖNNUM GÓÐS GENGIS Í SUMAR. VIÐ STYÐJUM ÍA

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.