Skessuhorn


Skessuhorn - 11.05.2011, Blaðsíða 34

Skessuhorn - 11.05.2011, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ Spár gera ráð fyr ir að met verði sleg ið í komu er lendra ferða manna í sum ar, jafn vel allt að fimmt ungs­ aukn ing. Þá verð ur einnig að telj ast lík legt að Ís lend ing ar ferð ist mik­ ið inn an lands þótt hátt elds neyt is­ verð muni eitt hvað draga úr ferða­ lög um. Marg ir kann ast við að hafa feng ið mis jafna þjón ustu á ferð­ um sín um um land ið, hvort held­ ur um er að ræða þjón ustu á bens­ ín stöð um, veit inga­ eða gisti stöð­ um, svo dæmi séu tek in. Framund­ an er koma ferða manna og því er afar mik il vægt að fyr ir tæki í ferða­ þjón ustu hafi hlut ina í lagi, þjálfi vel starfs fólk sitt og sjái til þess að hin ýmsu at riði stór sem smá dragi ekki úr á nægju við skipta vin ar ins og hann beri staðn um og svæð inu í heild vel sög una. Dæmi eru þó um hið gagn stæða, því mið ur. Sög ur af mis al var leg um at vik um þeg ar brest ur er í þjón ust­ unni heyr ast alltof oft. Fjöl skyld­ an sem fann tyggjó í kjúklingn um sín um á mat sölu stað á Norð ur landi kem ur til dæm is ekki þang að aft­ ur. Mað ur sem ný lega bauð frúnni í róm an tíska ferð á hót el úti á landi upp lifði að rúm föt in á hót el inu lyg t uðu af fúkka og ekki hafði ver­ ið þurrk að af frá því haust ið áður. Stað ir sem bjóða upp á starfs fólk sem tal ar í far sím ann, nag ar negl­ urn ar eða bor ar í nef ið með an það sinn ir við skipta vin in um eru ekki efst á lista yfir þá staði sem fólki lang ar að heim sækja aft ur. En sem bet ur fer eru þetta und an tekn ing­ ar frek ar en regl an. Stað reynd in er engu að síð ur sú að at vik, sem auð­ veld lega hefði mátt koma í veg fyr­ ir, geta eyði lagt gríð ar lega þá upp­ lif un sem ferða mað ur inn hef ur af för sinni. Raun ar á það við um alla þjón ustu. Vel þjálf að ur starfs mað­ ur er engu að síð ur lyk il at riði til að þjón ust an verði sem best. Næstu daga og vik ur mun fjöldi fólks á öll um aldri taka til starfa í ferða þjón ustu fyr ir tækj um á Vest­ ur landi. Marg ir mun um stíga sín fyrstu skref á vinnu mark að in um með an aðr ir búa að reynslu. Blaða­ manni Skessu horns lék for vitni á að vita hvern ig þjálf un þessa stóra hóps fólks er hátt að. Gerði hann því ó vís inda lega könn un á því hvern ig fyr ir tæki í ferða þjón ustu haga þjálf­ un sum ar starfs manna sinna. Bor ið við tíma skorti Í sam töl um við fólk sem starf­ að hef ur í ferða þjón ustu und an far in ár kom fram að sár laga vant ar nám­ skeið og fræðslu efni sem nýta mætti fyr ir þenn an vax andi hóp starfs­ manna í ferða þjón ustu. Þá segja marg ir að tím inn sem gefst til þjálf­ un ar sé af skorn um skammti, starfs­ fólk komi jafn vel þeg ar ferða tíma­ bil ið er haf ið, gjarn an eft ir að skól­ um lýk ur, og því lít ill tími til þjálf­ un ar. Þetta nán ast úti loki að hægt sé að standa rétt og fag lega að þjálf­ un. Starfs fólk inu væri nán ast hent út í djúpu laug ina og yrði nán ast að læra af mis tök un um í stað þess að fá nauð syn lega þjálf un áður en sum­ arös in byrj ar. Sjálf sagt að brosa Unn ur Hall dórs dótt ir er for mað­ ur Ferða mála sam taka Ís lands og ann ar eig andi Hót els Ham ars við Borg ar nes. Hún seg ir að þörf in fyr­ ir nám skeið og aðra fræðslu fyr ir fólk í ferða þjón ustu sé sí fellt til stað­ ar. Í um ræð unni hafi ver ið að setja upp nám skeið fyr ir starfs fólk í ferða­ þjón ustu þar sem far ið væri yfir all­ menna þætti svo sem fram komu, þjón ustu lund og þekk ingu á svæð­ inu sem unn ið væri á. „Það að brosa til við skipta vin ar ins ætti að vera jafn sjálf sagt og að bjóða góð an dag inn,“ seg ir hún og bæt ir við að þessi at­ riði þyrfti engu að síð ur að fara yfir með starfs fólki á hverju vori. Unn­ ur tel ur nokkr ar á stæð ur fyr ir að þau Tóku til hend inni í Búð ar dal Ung menni í Skáta fé lag inu Stíg anda í Döl um tóku sig til og fóru í sorphreins un ar ferð á dög un um. Fóru þau á milli rista hliða beggja vegna Búð ar dals og kenndi þar ým issa grasa. Þótti þeim ó trú legt hvað fólk hend ir og á vegi þeirra varð ýmislegt, eða allt frá dömunær fatn aði til dauðs refs. bae Frétta skýr ing: Vönd uð og fag leg vinnu brögð í ferða þjón ustu nám skeið sem þó hafa ver ið hald in til fræðslu fyr ir fólk í ferða þjón ustu, hefðu ver ið illa sótt. Nefndi hún sem mögu lega á stæðu tíma setn ingu þeirra, kostn að og skort á hvatn ingu þeirra sem veita þjón ustu fyr ir tækj­ um for stöðu. Unn ur benti blaða manni á að sér­ stak lega vel væri stað ið að þjálf un ar­ mál um nýrra starfs manna hjá Land­ náms setr inu í Borg ar nesi. Var því á kveð ið að heim sækja þá sem þar ráða ríkj um og for vitn ast nán ar um það. Sig ríð ur Mar grét Guð munds­ dótt ir fram kvæmda stjóri og Ás laug Þor valds dótt ir urðu fyr ir svör um. Þarf að vita til hvars er ætl ast af hon um Hjá Lands náms setr inu hef ur ver­ ið gerð starfs manna hand bók með lista yfir allt sem stjórn end ur telja að starfs menn eigi og þurfi að vita. Á þeim lista er far ið yfir hvað ætti að gera á hverri starfs stöð, hvern­ ig hlut irn ir virk uðu o.frv. Þessi listi er send ur til starfs manns ins nokkru áður en hann hef ur störf. Ekki væri ætl ast til að list inn væri lærð ur ut an­ að held ur les inn yfir og hafð ur við hönd ina fyrstu dag ana í starfi. Van­ inn er svo að fá alla nýja starfs menn og fara með þeim yfir hvers væri ætl ast til af þeim og hvern ig hlut irn­ ir ættu að ganga fyr ir sig. Far ið væri yfir sögu fyr ir tæk is ins og ann að sem gagn legt væri að vita um stað inn og um hverfi hans. Reynt væri að skapa góða stemn ingu og sam stöðu með al starfs manna fyr ir tæk is ins því hug ar­ far og á nægja starfs fólks væri einn af lyk il þátt um þess að við skipta vin irn­ ir færu á nægð ir, kæmu aft ur og bæru staðn um vel sög una. Að sögn Sirrý ar er nauð syn legt að gera lýs ingu á starfi hvers og eins, það gerði starfs mann inn ör ugg ari og hann vissi þá frek ar hvern ig bregð­ ast ætti við ó vænt um upp á kom um. Með al leiða sem farn ar hefðu ver­ ið til að auka þekk ingu starfs fólks­ ins á fyr ir tæk inu væri að all ir færu á þær sýn ing ar sem í boði væru, það gengi ekki að starfs fólk ið væri að selja að gang að ein hverju sem það hefði ekki sjálft upp lif að. Starfs fólki hefði ver ið boð ið að fara á skyndi­ hjálp ar nám skeið og farn ar hafa ver­ ið ferð ir um Vest ur land í þeim til­ gangi að starfs menn þekki vel svæð­ ið sem þeim starfa á. Ás laug og Sirrý í Land náms setr­ inu voru sam mála um að sá tími sem not að ur væri í þjálf un og kynn ingu á fyr ir tæk inu og starf sem inni til starfs­ manns ins í upp hafi skil aði sér marg­ falt til baka bæði í á nægð ari starfs­ mönn um og við skipta vin um. Tíma vel var ið Nið ur stöð ur þess ar ar laus legu og ó vís inda lega könn un ar blaða manns er sú að þjálf un og fræðsla starfs­ manna sem taka munu til starfa á næstu vik um í þjón ustu fyr ir tækj­ um er eins mis jöfn og fyr ir tæk in eru mörg. Þó virð ast flest ir gera sér grein fyr ir nauð syn þess að und ir­ búa sem best hóp nýrra starfs manna til að þeir ræki eins vel og kost ur er það hlut verk sem þeim er ætl að. Hins veg ar eru marg ir sem bera við tíma skorti og kostn aði þeg ar þessi mál eru rædd. Nám skeið hjá Sæ mundi Fróða Við þessa sam an tekt var blaða­ manni bent á gagn legt nám skeið sem hald ið er á veg um Sæ mund­ ar Fróða sí mennt un ar. Það nýt ist mat væla­, fram reiðslu­ og öðr um ferða grein um al mennt. Nám skeið­ ið er átta tíma langt og geng ur út á að setja við skipta vin inn í for gang. Þar er lögð á hersla á að auka þekk­ ingu starfs fólks á mik il vægi þjón­ ustu og auka skiln ing þess á vænt­ ing um fyr ir tæk is ins um mik il vægi þess að veita góða þjón ustu, þekkja stað hætti á hverj um stað og selja veit ing ar og aðra þjón ustu. Þekk­ ing er efld á mik il vægi per sónu legs hrein læt is og snyrti mennsku við þjón ustu störf og skiln ing ur auk inn á mik il vægi hóp vinnu og sam stöðu á vinnu stað. Starfs fólk eyk ur leikni sína í fag leg um vinnu brögð um við mót töku gesta og allri þjón ustu við þá. Þjálf uð er leikni í sölu og sölu­ ferli, að taka á móti pönt un um, út­ skýra mat seð il o.s.frv. Loks er þjálf­ uð hæfni í sjálf stæð um og fag leg­ um vinnu brögð um við fram reiðslu á mat og drykk. Far ið er með nám­ skeið ið út á land ef næg þátt taka er fyr ir hendi. mf Að snæð ingi úti í guðs grænni nátt úr unni.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.