Skessuhorn - 11.05.2011, Side 35
35MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ
Þú færð allt fyrir skrifstofuna og skólann hjá
Akranes Dalbraut 1 Borgarnes Brúartorgi 4 Sími 444 9900 www.omnis.is
Nánari upplýsingar á: www.kfum.is og í sima 588-8899
Skemmtilegar
sumarbúðir
Vatnaskógur
fyrir stráka 9 til 18 ára
fyrir stelpur 14 til 18 ára
TOP N+ ... betra gler
Glerverksmiðjan Samverk ehf
Eyjasandi 2, 850 Hella
sími: 488-9000 • fax: 488-9001
www.samverk.is • samverk@samverk.is
Gasfyllt gler, aukin einangrun.
Gluggar
Útihurðir
Sérsmíði
...í réttum gæðum
Norður-Nýjabæ | 851 Hellu | 566 6787
www.gkgluggar.is | gkgluggar@gkgluggar.is
Sumarhús • Gluggar • Hurðir • Fög
Öll almenn verktakastarfsemi
Sólbakka 8 • Borgarnesi • ejiehf@simnet.is
Eiríkur 894 5151 • Ingólfur 892 8610
Í fyrra kom
út hjá bóka
f o r l a g i n u
Sölku ferða
bók in 25
göngu leið ir
á höf uð borg
a r s v æ ð i n u .
Bók inni var
afar vel tek ið,
öll 5000 ein
tök in seld ust
upp og búið
er að prenta
hana tvisvar síð an. Reyn ir Ingi
bjarts son skrif aði texta bók ar inn ar
og tók flest ar mynd anna. Reyn ir er
kunn ur Vest lend ing um m.a fyr ir út
gáfu korta af Snæ fells nesi og Hval
fjarð ar og Skarðs heið ar hringn
um. Einnig skrif aði hann bæk ling
um Vatna leið ina milli Snæ fells ness
og Borg ar fjarð ar sem út kom á síð
asta ári. Reyn ir hef ur nú nýtt kort
in af Hval fjarð ar og Skarðs heið ar
hringn um með út gáfu nýrr ar bók
ar. Hún fjall ar um 25
göngu leið ir á Hval
fjarð ar svæð inu.
Reyn ir sagði í
sam tali við Skessu
horn að bók in sé eins
upp byggð og sú um
göngu leið ir við höf
uð borg ar svæð ið. Sex
síð ur í bók inni eru
um hverja göngu
leið, með hnit mið uð
um texta, mynd um og
ör nefna skrá; þar sem
með al ann ars er að
finna staði sem geyma
stríðsminj ar á samt
fleiru for vitni legu.
„Leið irn ar á Hval fjarð ar og
Skarðs heið ar hringn um hafa þá
kosti að vera ein ung is í 3060 mín
útna akst urs fjar lægð frá höf uð
borg ar svæð inu, stein snar frá í bú um
Vest ur lands og sum ar húsa eig end
um á svæð inu. Syðsta
leið in í bók inni er við
Mó gilsá á Kjal ar nesi
en sú nyrsta er uppi í
Skorra dal, um Síld ar
manna göt ur og end
ar við brúna á Fitjaá.
Göngu leið ir í bók inni
eru kjör lengd hvað
göngu tíma varð ar,
að jafn aði 36 kíló
metr ar, sem sam svar
ar eins til tveggja tíma
göngu. Flest ar leið
irn ar eru hring leið
ir. „Ég er þess full viss
að hér er kom in bók
in sem al menn ing ur,
ekki síst göngu fólk, hef ur beð ið eft
ir,“ seg ir Reyn ir.
þá
Línu dans flokk ar af Akra nesi
stóðu sig vel á Ís lands mót inu sem
fram fór í Kaplakrika sl. laug ar dag,
en hóp arn ir keppa und ir merk um
Ung menna fé lags ins Skipa skaga.
Línu dans klúbb ur inn Silf ur stjarn an
á Akra nesi eign að ist fjóra Ís lands
meist ara í ein stak lingskeppni. Ás
dís Guð jóns dótt ir varð Ís lands
meist ari í ald urs flokkn um 12 15
ára, Sig rún Þóra Theo dórs dótt ir í
flokki 18 34 ára, Ásta Björns dótt ir
í flokki 3559 ára og Brim rún Vil
bergs dótt ir í flokki 60 ára og eldri.
Í flokka keppni varð Silf ur stjarn
an í öðru sæti í opn um flokki en í
flokki eldri borg ara voru tvö lið frá
Akra nesi. Þar stát uðu Kát ir fé lag ar
af Ís lands meist aratitli og Gul ir og
glað ir urðu í þriðja sæti.
Í ein stak lingskeppn inni var keppt
í tveim ur styrk leika flokk um, létt
ari og erf ið ari döns um. Í ald urs
flokki 35 59 ára, létt ari döns um,
voru all ir verð launa haf arn ir sex frá
Silf ur stjörn unni. Ásta Björns dótt
ir hlaut gull, Krist ín Sig urð ar dótt
ir silf ur, Rut Hjart ar dótt ir brons,
Val ný Bene dikts dótt ir varð í 4
sæti, Anna Ell erts dótt ir í 5. sæti og
Gunn hild ur Knúts dótt ir í 6. sæti. Í
ein stak lingskeppni 60 ára og eldri
voru tveir kepp end ur, báð ir frá
Silf ur stjörn unni. Þar vann Brim rún
Vil bergs dótt ir gull og Jóna Ad olfs
dótt ir silf ur.
þá
Góð frammi staða línu dans ara
af Skag an um
Kát ir fé lag ar sem sigr uðu í flokki eldri borg ara. Ljósm. alk.
Ás dís Guð jóns dótt ir t.v. sig ur veg ari í
1215 ára flokki.
Sig rún Theo dórs dótt ir t.v. sig ur veg ari í
flokki 1834 ára.
Hóp ur Silf ur stjörn unn ar sem varð í 2. sæti í 35 ára og eldri.
For síða nýju göngu leiða bók
ar inn ar.
Ný bók um 25 göngu leið ir
á Hval fjarð ar svæð inu
Reyn ir Ingi bjarts son,
bók ar höf und ur.