Skessuhorn - 11.05.2011, Page 37
37MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ
Af greiðslu starf
Starf af greiðslu manns í boði í
pylsu bíl inn sem stað sett ur verð ur
við Hval fjarð ar göng í sum ar. Upp
lýs ing ar í síma 6953366. Einnig
má senda tölvu póst á borgarnes@
hostel.is.
Hót el starfs fólk
Hót el Borg ar nes ósk ar eft ir að ráða
í eft ir far andi störf: Næt ur vakt unn
ið í viku, frí í viku, mót taka vinnu
tími eft ir sam komu lagi, reynsla
skil yrði og morg un verð ur 60%
starf. Um sókn ir send ist á hotelbo@
centrum.is.
Mo us so til sölu
Til sölu Mo us so dies el árg. ‘98, ek inn
207 þús. Uppl. í síma 8203860.
Hús næði óskast á Akra nesi
Ein stæð eins barns móð ir ósk ar eft
ir þriggja her bergja íbúð á Akra nesi
helst í gamla bæn um. All ar upp lýs
ing ar í síma 7723504, Guð rún. P.S.
er að aug lýsa fyr ir vin konu mína.
Net fang: ursuley87@visir.is.
Vant ar íbúð
Vant ar litla íbúð til leigu frá og með
1. júní. Gunn ar s. 8665747 og 462
5747.
Leigu í búð óskast
Konu með eitt barn vant ar leigu í
búð í Borg ar nesi frá miðj um á gúst.
Reglu söm og borga á rétt um tíma.
Á huga sam ir haf ið sam band í síma:
6956939, irisindrida@hotmail.com.
Týnd ur bíllyk ill
Lyk ill að gam alli Toyotu tap að ist
ein hver stað ar á leið inni Voga braut
Jað ars bakk ar á Akra nesi. Finn andi
vin sam leg ast haf ið sam band í síma:
8475230, nem.elsath@lbhi.is.
Stol in Kerra, veistu hvar hún er?
Þess ari kerru var stolið frá Auð
brekku í Kópa vogi að far arnótt
sunnu dags ins 1. maí 2011. Kerr
an er merkt Búslóða geymsla Oli
vers (fram leidd hjá Vík ur vögn um)
opn an leg ir hler ar aft an og fram an,
lengja legt beisli, burð ur 750 1000
kg. Gal van iseruð. oliver@midlarinn.
is
Par hús
Til boð óskast í 166 fm. par hús, þ.a.
36 fm. bíl skúr. Laust strax. Leiga
kem ur til greina. Upp lýs ing ar á
Fast eigna sölu Inga Tryggva son ar
og í síma 8542070.
Raf magns á höld og fleira til sölu
Vegna and láts og breyt inga því
sam fara eru eft ir far andi á höld til
sölu: Garð sláttu vél með drifi, raf
magnsorf, raf magns hekk klipp
ur, bíla bón vél, rafsuðu vél, bor vél ar,
slíp irokk ur og sting sög. Upp lýs ing
ar í síma 4371979 og 8632070.
Sum ar hús til flutn ings
Rúm lega 70 ferm. sum ar hús til
sölu,er stað sett í Hraun hreppi á
Mýr um. Und ir stöð ur og fleira fylg ir.
Upp lýs ing ar í síma 5540255, 895
3111 og 8950255 eft ir kl. 16.
BÍLAR/VAGNAR/KERRUR
ATVINNA Í BOÐI
Markaðstorg Vesturlands
LEIGUMARKAÐUR
TAPAÐ/FUNDIÐ
TIL SÖLU
Stykk is hólm ur - fimmtu dag ur 12. maí
Vor tón leik ar Lúðra sveit ar Stykk is hólms í
Stykk is hólms kirkju kl. 18. Lúðra sveit in leik ur
fjöruga og fjöl breytta tón list með vor í hjarta.
All ir hjart an lega vel komn ir og eng inn að
gangs eyr ir.
Grund ar fjörð ur - fimmtu dag ur 12. maí
Hand verks hitt ing ur í húsi bóka safns ins kl.
20 og verð ur það jafn framt síð asti hitt ing ur
inn í vor.
Akra nes - fimmtu dag ur 12. maí
Vor tón leik ar IV í Tón bergi kl. 20. Fjórðu nem
enda tón leik ar okk ar að þessu sinni. Söng ur
og hljóð færa slátt ur nem enda af öll um stig um.
All ir alltaf vel komn ir.
Borg ar byggð - föstu dag ur 13. maí
Fé lags vist í safn að ar heim il inu Fé lags bæ, Borg
ar nesi. Góð verð laun og veit ing ar í hléi. All
ir vel komn ir.
Borg ar byggð - föstu dag ur 13. maí
Opn un nýrr ar sýn ing ar í Hall steins sal í Safna
húsi Borg ar fjarð ar. Hún ber heit ið „Séra Magn
ús“ og er um líf og störf og ekki síst fjöl skyldu
Magn ús ar Andr és son ar prests, pró fasts og
þing manns á Gils bakka í Hvít ár síðu (1845
1922).
Grund ar fjörð ur - föstu dag ur 13. maí
Vina hús ið er opið alla mið viku daga og föstu
daga milli kl. 13 og 15 í Verka lýðs fé lags hús inu
við Borg ar braut.
Grund ar fjörð ur - föstu dag ur 13. maí
Skóla slit og vor tón leik ar tón list ar skól ans
verða í sal fjöl brauta skól ans kl.17. All ir vel
komn ir.
Stykk is hólm ur - föstu dag ur 13. maí
Skóla slit tón list ar skól ans í Stykk is hólms kirkju
kl. 18. Á skóla slit un um verða af hent próf skír
teini og vetr ar skír teini, auk þess sem flutt
verða val in tón list ar at riði. Þess er vænst að
nem end ur og for eldr ar mæti á skóla slit in, en
að sjálf sögðu eru all ir vel komn ir.
Snæ fells bær - laug ar dag ur 14. maí
Vík ing ar taka á móti Hauk um í 1. deild karla á
Ó lafs vík ur velli kl. 16. All ir á völl inn!
Borg ar byggð - laug ar dag ur 14. maí
Nytja mark að ur Skalla gríms á sín um stað í
Brák ar ey Borg ar nesi alla laug ar daga milli kl.
12 og 16.
Grund ar fjörð ur - mánu dag ur 16. maí
Lista smiðja Vina húss ins er alla mánu daga milli
kl. 13 og 15 í Grunn skól an um.
Grund ar fjörð ur - mánu dag ur 16. maí
Efnt verð ur til í búa fund ar um um hverf is vott
un E art hCheck, sem Grund ar fjarð ar bær hef ur
hlot ið í sam starfi við hin sveit ar fé lög in á Snæ
fells nesi, kl. 20 í Sam komu húsi Grund ar fjarð
ar. Á fund in um verð ur gerð grein fyr ir vott un
ar verk efn inu, hvað hef ur á unn ist síð ustu ár
og hver verk efni fram tíð ar inn ar eru. Í bú ar eru
hvatt ir til þess að mæta og kynna sér mál ið og
nýta sér um leið tæki fær ið til þess að koma á
fram færi nýj um hug mynd um. All ir vel komn ir
Borg ar byggð - þriðju dag ur 17. maí
Nám skeið Sí mennt un ar: Nám skeið í smyrsla
gerð í Hús næði Sí mennt un ar kl. 20 21.
Grund ar fjörð ur - þriðju dag ur 17. maí
Súpufund ir FAG í Sögu mið stöð inni ann an
hvern þriðju dag kl. 12.
Akra nes - mið viku dag ur 18. maí
Kling Kling í Tón bergi kl. 20. Þjóð laga sveit
Tón list ar skól ans á Akra nesi með nýtt pró
gramm. Kling Kling eft ir Dav íð Stef áns son frá
Fagraskógi er upp spretta hug mynd ar inn
ar á bak við þessa sýn ingu. Að eins verð ur ein
sýn ing á þess ari önn. Miða sala verð ur í Ey
munds son.
Á döfinni
Nýfæddir Vestlendingar
verður haldinn miðvikudaginn 18. maí
í húsnæði Samfylkingarinnar Stillholti 16
Dagskrá fundarins:
Skýrsla stjórnar•
Reikningar félagsins•
Breytingar á samþykktum•
Kosning formanns•
Kosning 6 aðalmanna í stjórn•
Kosning skoðunarmanna reikninga•
Önnur mál•
Hvetjum félagsmenn til að mæta
Stjórnin
Aðalfundur
Samfylkingarfélagsins
á Akranesi
Matarúthlutun
Mæðrastyrksnefndar
Vesturlands
Tekið verður á móti umsóknum vegna
matarúthlutunar maímánaðar alla virka daga
frá 13. maí til og með 24. maí frá klukkan
10 til 14 í síma 859-3200.
ATH! Nýtt símanúmer
Að gefnu tilefni viljum við benda fólki á að
hringja og sækja um þó að það sé komið á
lista hjá okkur.
Við þjónum öllu Vesturlandi og reynum að
senda á þá þéttbýlisstaði sem sótt er um frá.
Mæðrastyrksnefnd Vesturlands
Sími 859-3200
4. maí. Stúlka. Þyngd 4145 gr.
Lengd 53 sm. For eldr ar: Val björg
Þórð ar dótt ir og Guð jón Dag björn
Har alds son, Reykja vík. Ljós mæð
ur: Elín Arna Gunn ars dótt ir og
Ást hild ur Gests dótt ir.
4. maí. Dreng ur. Þyngd 3580 gr.
Lengd 51 sm. For eldr ar: Guð björg
Perla Jóns dótt ir og Hrann ar Krist
ins son, Akra nesi. Ljós móð ir: Birna
Gunn ars dótt ir.
4. maí. Stúlka. Þyngd 3540 gr.
Lengd 52 sm. For eldr ar: Jó
dís Skúla dótt ir og Guð rún Lilja
Magn ús dótt ir, Reykja vík. Ljós
móð ir: Elín Arna Gunn ars dótt ir.
5. maí. Dreng ur. Þyngd 4410 gr.
Lengd 54,5 sm. For eldr ar: Berg
lind Rósa Jós eps dótt ir og Sig ur
björn Hans son, Grund ar firði. Ljós
móð ir: Sara B. Hauks dótt ir.
5. maí. Dreng ur. Þyngd 3390 gr.
Lengd 50 sm. For eldr ar: Sig ríð
ur Guð björg Arn ar dótt ir og Hin
rik Kon ráðs son, Grund ar firði. Ljós
móð ir: Sara B. Hauks dótt ir.
7. maí. Dreng ur. Þyngd 3600 gr.
Lengd 51 sm. For eldr ar: Guð ný
Ragn ars dótt ir og Berg þór Páls
son, Blöndu ósi. Ljós móð ir: Erla
Björk Ó lafs dótt ir. Stóri bróð
ir, Guð laug ur Her mann, er á samt
mömmu og litla bróð ur á mynd
inni.
7. maí. Stúlka. Þyngd 3255 gr.
Lengd 51 sm. For eldr ar: Anna
Mar ía Þor leifs dótt ir og Grét ar
Gísla son, Reykja nes bæ. Ljós móð
ir: Lóa Krist ins dótt ir.
Markaðstorg
Vesturlands
www.skessuhorn.is