Skessuhorn - 11.05.2011, Qupperneq 39
39MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ
www.skessuhorn.is
Ertu
áskrifandi?
S: 433 5500
BÖÐVARSGATA 1, Borgarnesi
Íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi og bílskúr. Íbúð 135 og bílskúr 55,8 eða samtals
190,8 ferm. Forstofa og gangur flísalagt. Stofa og fjögur herbergi parketlagt.
Eldhús parketlagt, ljós viðarinnrétting. Baðherbergi allt flísalagt, viðarinnrétting,
kerlaug/sturta. Geymsla og
þvottahús. Góð innrétting í bílskúr.
Góð staðsetning og hús í góðu
ástandi. Skipti á minni eign í
Borgarnesi.
Verð: 29.500.000
FASTEIGN Í BORGARNESI
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu
Ingi Tryggvason hdl. - löggiltur fasteigna- og skipasali
Borgarbraut 61, 310 Borgarnes,
s. 437 1700, 860 2181
- fax 437 1017,
netfang: lit@simnet.is - veffang: lit.is
Póstatkvæðagreiðsla
Póstatkvæðagreiðsla um kjarasamninga LÍV, Samiðnar
og SGS, sem undirritaðir voru 5. maí sl. og Stéttarfélag
Vesturlands á aðild að, er hafin og kjörgögn hafa verið
send út. Allir sem vinna eftir umræddum samningum
og eiga aðild að Stéttarfélagi Vesturlands eiga rétt á
að greiða atkvæði um samninginn. Atkvæði þurfa að
hafa borist skrifstofu Stéttarfélags Vesturlands fyrir kl.
16:00 þriðjudaginn 24. maí. Hafi einhverjir félagsmenn
ekki fengið kjörgögn en telja sig eiga rétt á að greiða
atkvæði er þeim bent á að hafa samband við skrifstofu
Stéttarfélags Vesturlands í s. 430 0430
Samninganefnd Stéttarfélags Vesturlands
V í k i n g
ar Ó lafs vík
b y r j u ð u
vel í Bik
ar keppni
KSÍ sem
þetta árið er
kennd við
Va l t o r . Vík ing ar fengu
Leikni úr Reykja vík í heim sókn sl.
sunnu dag og sigr uðu 1:0 í jöfn
um og skemmti leg um leik. Á horf
end ur voru marg ir en tek in var í
notk un ný stúka við Ó lafs vík ur völl
þenn an blíð viðr is dag.
Vík ing ar voru betri að il
inn í fyrri hálf leikn um og á
30. mín útu skor uðu þeir mark
sem reynd ist sig ur mark leiks
ins. Artjoms Goncars skor aði þá
eft ir góða fyr ir gjöf frá Brynj ari
Krist munds syni. Leikn is menn
voru síð an sterk ari að il inn í
seinni hálf leikn um en náðu ekki
að jafna met in og knýja fram
fram leng ingu. Vík ing ar halda
því á fram góðu gengi í bik ar
keppn inni en á síð asta tíma bili
komust þeir alla leið í und an úr
slit keppn inn ar.
Mæta Val í næstu
um ferð
Dreg ið var í 32ja liða úr slit í
Va litorbik arn um í gær. Vík ing
ur Ó lafs vík, sem er eina Vest ur
lands lið ið sem komst í gegn um
fyrstu um ferð ina, mun mæta úr
vals deild ar liði Vals en bik ar leik
irn ir munu fara fram mið viku
dag inn 25. maí og fimmtu dag
inn 26. maí.
þá
Það var löng
og ströng
bar átta sem
fram fór á
Sel foss velli
sl. mánu
d a g s k v ö l d
þeg ar heima menn
mættu ÍA í Va litor bik arn um, Bik
ar keppni KSÍ. Eink um voru það
Skaga menn sem þurftu að hafa fyr
ir hlut un um en þeir léku manni
færri frá 30. mín útu út all an leik
inn og fram leng ing una, en jafnt var
eft ir venju leg an leik tíma 2:2. Ekk
ert mark var skor að í fram leng
ing unni og í víta spyrnu keppn inni
brást leik mönn um úr báð um lið um
boga list in, þannig að grípa þurfti
til bráða bana, það er fram leng ing
ar á víta spyrnu keppn inni. Eft ir að
hvort lið um sig var búið að fram
kvæma átta víta spyrn ur feng ust úr
slit í leikn um, sem end aði 7:6 fyr ir
Sel foss. ÍA er þar með úr leik í Va
litor bik arn um.
Skaga menn byrj uðu mjög vel í
leikn um og eft ir fimm mín út ur var
Gary Mart in búinn að skora. Sel
fyss ing ar jöfn uðu skömmu síð ar,
en aft ur komust Skaga mann yfir
ekki löngu seinna þeg ar Stef án Þór
var snú inn nið ur í teign um. Arn
ar Már Guð jóns son skor aði af ör
yggi úr vít inu. Á 30. mín útu gerð
ist slæmt at vik fyr ir Skaga lið ið þeg
ar Stef án Þór fékk sitt ann að gula
spjald og var vís að af velli. Enn ætl
ar Stef áni að ganga illa að lynda
við dómarana og gæti það orð ið
dýrt spaug ef fram held ur í sum
ar. Sel fyss ing ar jöfn uðu svo met
in í seinni hálf leik enda betri að
il inn í þeim leik hluta. Skaga menn
voru orðn ir þreytt ir í fram leng ing
unni og máttu hrósa happi að ná að
knýja fram víta spyrnu keppni, en
þar reynd ist mark vörð ur Sel fyss
inga þeim erf ið ur ljár í þúfu.
þá
„Við vor um með korn ungt lið
í fyrra en erum með enn yngra
lið núna. Okk ur gekk á gæt lega í
fyrra, end uð um í þriðja
sæti í riðl in um en erum
á kveðn ir í að gera enn
bet ur núna. Ég held það
séu al veg mögu leik ar að
kom ast í úr slit úr riðl
in um, þetta virð ast allt
svip uð lið að getu,“ seg
ir Garð ar Jóns son þjálf
ari 3. deild ar liðs Skalla
gríms í Borg ar nesi, en
þetta er ann að sum ar ið
sem Garð ar þjálf ar lið ið.
Fyr ir tíma bil ið missti Skalla grím
ur sinn reynslu mesta mann, Sölva
Gylfa son, yfir til BÍ/Bol ung ar vík ur
og þá verð ur eng inn liðs styrk ur frá
Akra nesi eins og í fyrra, en knatt
spyrnu fé lag ið Kári er mætt til leiks
í 3. deild ina. Skalla grímslið ið verð
ur að sögn Garð ars mik ið byggt
upp í kring um ann an flokk fé lags
ins í sum ar, sem líka verð ur í Ís
lands mót inu.
„Mér sýn ist að ég verði að nota
eina fimm leik menn sem líka spila
með öðr um flokkn um. Sá yngsti
sem ég hef ver ið að tefla fram í leikj
un um er 15 ára gam all,
en ann ars eru þetta mest
1820 ára strák ar og svo
nokkr ir eldri, en það er
gam an að vinna með
þess um ungu strák um.
Þetta verð ur spenn andi
og skemmti legt sum ar,“
seg ir Garð ar.
Þrjú lið af Vest ur
landi eru í c riðli 3.
deild ar Ís lands móts ins
í knatt spyrnu: Skalla grím ur, Kári
og Grund ar fjörð ur, en auk þeirra
eru í riðl in um Ber serk ir, Björn
inn, Álfta nes og Afr íka. Fyrsti leik
ur Skalla gríms í deild inni verð
ur gegn Birn in um á Borg ar nes velli
21. maí. „Það er mik il vægt að byrja
vel og við þyrft um helst að end ur
taka leik inn frá síð asta sumri þeg
ar við töp uð um ekki leik á heima
velli,“ seg ir Garð ar.
þá
Rún ar Geir munds son, kraft lyft
inga mað ur frá Grund ar firði, er al
deil is að gera það gott í kraft lyft
inga brans an um þessa dag ana. Rún
ar var að keppa á móti sl. laug ar dag
hjá kraft lyft inga sam bandi sem heit
ir RAW, hjá Magn úsi Ver Magn ús
syni. RAW þýð ir ein fald lega hrátt
og þar er all ur bún að ur bann að ur.
Þar má ein ung is vera með belti og
ör ygg is vafn inga um úln liði og hné.
Þar keppti Rún ar í hné beygju, rétt
stöðu lyftu og bekk pressu. Hann
tók 417,5 kg í sam an lögðu og var í
67,5 kg flokki. Rún ar gerði sér lít ið
fyr ir og jafn aði heims met hjá þessu
sam bandi í rétt stöðu lyftu og þeg
ar hann fór að rýna í önn ur heims
met þá bætti hann einnig heims met
í hné beygju um 2,5 kg auk þess að
setja sex Ís lands met.
„Ég fæ öll Ís lands met in skráð
en ekki heims met in vegna þess að
þetta var ekki al þjóð legt mót. Það
trufl ar mig svo sem ekki mik ið þar
sem að ég veit þetta sjálf ur,“ sagði
Rún ar glað ur í bragði þeg ar hann
sýndi ljós mynd ara Skessu horns alla
verð launa grip ina sína. Rún ar er
marg fald ur Ís lands meist ari, hef ur
sett Ís lands met alls tólf sinn um og
einu sinni hef ur hann orð ið Evr
ópu meist ari, alltaf í 67,5 kg flokki.
Í sum ar ætl ar hann að taka sér hlé
frá keppn um og æfa vel til að kom
ast upp í 75 kg flokk inn en stefn
an er sett á að vera í þeim þyngd ar
flokki þeg ar hann og bróð ir hans,
Heið ar Geir munds son, fara út til
Flór ída og keppa á HM í Banda ríkj
un um í nóv em ber næst kom andi.
tfk
Jón Ingi Sig urðs son, 16 ára
sund kappi í Sund deild Skalla
gríms, keppti á al þjóð legu sund
móti með ung linga lands lið inu í
sundi í Lúx em borg Champ ionnats
Internationaux des Jeu nes helg ina
29. apr íl til 1. maí sl. Keppt var í
50 metra laug. Jón Ingi sigr aði í
100 metra bringu sundi í sín um ald
urs flokki, varð ann ar í 200 metra
bringu sundi á nýju Borg ar fjarð ar
meti í pilta og karla flokki, synti á
2:36,48 og bætti sitt eig ið met um
11 sek únd ur. Þá varð hann í þriðja
sæti í 200 metra fjór sundi þar sem
hann bætti einnig eig ið met tölu
vert. Hann synti sig síð an inn í úr
slit í 50 metra bringu sundi og 50
metra baksundi í ald urs flokkn um
20 ára og yngri.
ákj
Korn ungt lið en mark ið
samt sett hærra
Jafn aði heims met og setti
sex Ís lands met
Glæsi leg frammi staða hjá Jóni Inga
Skag inn úr leik í Va litor bik arn um
Vík ing ar byrja á sigri í
Va litor bik arn um