Alþýðublaðið - 23.09.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.09.1924, Blaðsíða 1
Ö* ffif dðJ^Oiifialslmaxn 1924 Þriðjudaginn 23, september. 222 töhsbíað. Jafnaíarmannfílag Islands, Funduv í Iðnó uppl kl. 8V2 annað kvöld. Brennivínsbroggari olli húsbrnnanum síðasta. Svo sem kunnugt er hefir Ktaðið yfir rannsókn út af brnna hússins nr. 93 vlð Hverfisgötu. Er það nú upplýst orðlö, að brennivÍDsbrnggari einn, Guð- ojuudur Guðmundsson, sem bjó í útbyggingunni niðrl, er valdur að brunanum; var hann að starfa þar að brennivínsbraggnn og hrelnsun og komst eldur í vln andann og iæsti sig auðvitað strax um alt húslð. Mæit er að hann h&fi verið að brugga fyrir húsbónda sinn, launsalann Ó'af Lárusson, sem bjó uppl í hús- inu. Maðurlnn hefir nú meðgengið og bruggunartækin fundlat. — »Dýpra, dýpra<. — Um mörg ár hefir það verið á hvers manns vitorði, að launsalar og brenni- vínsbruggarar hafa rekið hér ; t- vinna sína í stórum stíl, svo að segja undlr handarjaðri dóms- máSaráðherrans og logregiu- stjórans. Svo opinbert hefir þetta athæfi þeirra verið, að fiestir bæjarbúar hafa þekt nötn þelrra og heim- heimilisfang. £n þegar logregluþjónunum hefir tekist að sanna sök á þá, hafa þeir jafnan fenglð svo væg- aa dóm, að meira líkist hvatn- ingu til þeirra um að halda áfram iðju sinni en maklegri refsingu og viðvörun. Sumir hafa 5—6 slnn- um fengið smásektir. Afielðingin af þessarl hlifð yfirvafd&nna hefir orðið sú, að þessum óþjóðalýð hefir fjölgað og orðið æ óskammfeilnari og ósvltnári. ' Er' nú svo djúpt sokklð, að þe!r réka iðju stna um habjart«n m mmmmsimmmBmaBímmsmmmmmmmmm I B.ZI, , Mfrastu Mfrei.ar.ar I § m m m E3 m m m m m Skeiðaréttir fáiö Þið eins og undanfarið hjá Steindöri. m m m m m m m m m m Sími 581 (fcvær línur). Haf n arstrœti %. H m m immmmmumm^mmmmmmm ?»*!**?»*l» dag við aðaigö'ur bæjarins pg gæta eigi meirl rarúðar en svo, að húsbruni hlý t af. Flnnst ekki H greglastjóra og dómsmálaráðhers a komian timi tii að taka f t umana áður en enn dýpra er 1 okklð, áðar en beint mannatjói hlýst at lög- brotastarfsemi þ ;ssa óþjóðalýðs. Þetta atvik ættl að vera þeim næg ámJuning tíl þess að hefja nú tafarlaust sókn á þennan óþjóðalýð; géri þeir það ekki skortir þá bæði skyldurækni og sómatilfinnlngu svo freklega, að þeir eru ekki í embættum hafandi. Dmdaginnögveginn. Næturlæknir er í nótt Guð- mundur Thoroddsen, Lækjargötu 8, sfmi 231. Mr. H. Littlí fra Lundúnum hefir sezt hér éð og ætlar að kenna enska tuni u. Er það mlkiil fengur tyrir þá, iem ensku ætla að nema að geta notið kenslu ianborins Englendings; má þvf tetja vítit, að hann fái marga nemendur. Væri vel ef hann gæti sett hér upp enskuskóla fyrir almenning, því að eínka- tímar eru of dýrir 'tll þess, að efnaiítið fólk geti veitt sér þá. Esja ter í dag ki. 6 austnr um land í hringferð. Fj0lmenul nilkið sótti »Lista- kabarett8B< í kjailara Rosen- bergs á sunnudaginn. — Urðu margir frá að hverfa. Hann hefir aftur skemtun annað kveld. »Berlémske Tidende* sögðu nýlega að lággenglð og dýrtíðin í Norégi væri »kommunistuQum< þar að kenna. Eftir því ættu >kommunistar« að stjórna at- vlhnu-, b^nka- og verzlunar- máium Norðmanna. En þarna skjátlast »ritstjórunum<; í Noregi fara burgeisar' með völd, þair ollu gengishrunlna og græða á því, eins og burgelsarnir hér.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.