Alþýðublaðið - 23.09.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.09.1924, Blaðsíða 4
jEEPYVfirBEXBIBfl Erlend símskejti. Kh5fn. 21. sept. ÁfTopnanio« Frá Genf er sfmað: Á laugar- daglnn var varð það að sam- komnlagl í undirnefnd þriðju nefndar, að kvatt verði til al- menns afvopnunarfundar 15- júní næstkomandi. Skal öllum ríkjum boðið að senda íulitrúa á fund þenna, einnig þeim, sem ekki eru í alþjóðabandalaginu. Sennl- legt er talið, að þessi ákvörðun verði að löggildast af þingum allra þeirra rfkja, sem hafa full- tráa f hinu fasta ráði alþjóða- bandalagsins, áður en hán geng- ur f gildl. Ofnkol og Steamkol af beztu tegund áv&lt fyrirliggjandi hjá H. P. D u u s. Grindavíkurbíll G. K. 3 gengur milli Orindaríknr og Keykjaríkur þannig: Á hverjum mánudegi, miövikudegi og laugardegi kl. 4 e. m. írá Eeykjavfk. Khöfn 22. sept. Alþjóðabandalaglð. Frá Berlín er símað: Frið- þjófur Nansen hefir dvalið f Berlín siðustu daga til þess að ræða við Marx rfklskanslara um upptöku Pjóðverja í alþjóða- bandalagið. Nansen er ná farinn til Gsnf aftur, en þar fer fram í kyrþei undirbáningur þessa máls. Einnig hefir kvisast, að Tyrkir muni sækja um inntöku f sam- bandið. Tekur fólk og flutning fyrir lægsta gjald. Áfgreiðsla á Lækjartorgi 2. — Símar 1216 og 78. Zophonías. 1 I fara bifreiðar á fimtudag, 25. þ m., kl. 12 1 OXulUtll Ullll $ hádegi. — Lágt fargjald. — Nokfeur sæti laus fram og til baka. Halnarfjarðapstöð Sœbergs. Sfmi 784. HafnarfjarQarsími 32. Hunda- Verzlnn Þjóðrerja. Stórkostleg breyting til batn- aðar hefir orðlð á verziunarveltu Þjóðverja sfðastu mánuðina. Fyrrl helmiug þessa árs var halliqn á vsrzlunarjöfnuði þeirra um i1/* milljard gullmarka, en f júlímán- uðl fluttu þeir út fyrlr 17 milljón mörk nmfram inuflutt og í ágúst var flutt út íyrir 140 mllljónlr gullmörk umíram inuflutt. Er talið reunilegt, að nýr blómgunartfmi sé byrjaður f þýzkri verzlun og iðnaði. Gerðardómssamnlngar. Frá Genf er sfmað; ítalir og Svisslendingar hafa undlrskrlfað gerðardómssamning sfn á miili þannig, að þau láti framvegia gerðardóma skera úr öllum mis- ktfðarmálum milli þjóðanna. Sam- kvæmt sáttmálafrum varpi alþjóða- bandalagsins eru slfklr sérsamn- fngar leyfileglr. eigenáor eru kvaddir á fund á þriöjudaginn 23 þ. m. í IðnÓ uppi kl. 81/* «• h. Nefnd sú, er kosin var, skýrir frá störfum sínum. Menn komi stundvislega. Nefndin. » Hiálpræðisherinn. Sá, sem kaupir Sjómsnnasöng- inn fær ókeypis aðgÖngumiða að Uppskeruháttð Hjálpræðishersins, sem atendur yfir: Fimtudags-, föstudags- og laugardagskvöldið og hecat kl. 8 sfðd. Strausykur 60 aura, OKugas- vélarnar frægu 17,50, Alumini- umpotta með gjáfverði. Hannes Jónsaon Laugavagi 28, Hvers vegna fer hann Hannes Jónsson ekkl á hauslnn? Vegna þess að hann selur góðar vörur og ódýra sykurinn. Til sölu: föt á ungling 15 til 18 ára (15 krónur), láskór nr. 42 (5 krónur), lúmdýna (3 krónur). Alt nýtt Hverfisgötu 66 A (uppl). Góö garömold [fæst ókeypis, ef tekin er strax, — Upplýsingar í síma 735. Til söiu 20 Ifnu hengilampi, ódýrt, Grettisgötu 55. Eitítjóri og ábyrgflarmaður: Hallbjöm Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Benedlktssonar' Bergstabnstfðti 12,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.