Alþýðublaðið - 23.09.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.09.1924, Blaðsíða 3
 en var útborgað með 480 þús. stpd. -i- 16 °/0 = 403 þús. stpd. á um 21 krónn hvert = 8463000 krónur; þar trá hafir svo dregist ýmis kostnaður við láutokuna, svo að ríklssjóðurinn hefir frá- leitt fengið meira en 8 til 8,2 miiijónir króna, eða um 6 £11 6,2 milljónum króna minna en hann nú á að borga. Af láninu fékk svo íslandsbanki V12 hluta. Láa- ardroítni er tryggður aðgangur að tolltekjum ríkissjóðs, ef van- skil skyldu verða á greiðslu af- borgunar eða vaxta. Á næsta þlngi, 1922, voru svo þingmenn búnir að fá meira en nóg af tjármálastjórn Magn- úsar og létu hann fara. Gerðist hann þá sparnaðarmaður i yfir- bótarskynl. í vetur dubbiðl svo íhaídið hann upp tii atvinnumála- ráðherra, og hefir ráðuneytlð hann nú til sendiferða, — for- aendlngar kalla sumir þær ferðir. Norðurfðrin. Dómsmáiaráðh., Jón Magnús- aon, sá at hyggjuviti siuu, að mjkla nauðsyn bar til þess, að kenna dómurum og lögreglu- stjórum norðan lands hinn >vin- gjarnlega skiining< ráðuneytisins á fiskiveiðalögjöfinni, svo að þeir dæmdu eigi e'tir lögunum sjálf- um. eins og o!t hefir tiðkast undanfarið. Þessu þurfti að flýta, svo að kensiunni væri lokití áður en Norðmenn færn að stunda veiðar, ef ske kynni, að einhverjir þelrra vlltust inn fyrir >línuna<. Dóms- málaráðherranum sjáltum var ekki um að fara þessu för, þótt það stæði honum næst; hann er orðinn roskinn og sennilnga ilia við ferðalög, einkum þar sem ótrygt er undiv fæti; Jón hinn þóttist auðvitaf ekki geta farið frá kassanum. Viagnús var þvi búinn út með c >stl og uýja skó og sendur norð r. Jónarnir vissu, hverjum helst e tlydl á foraðið etja. Hefir Magnús cent dómurunum vel hinn >vingj rnlega skilning< á fiskiveiðalögg jöfinnl, svo sem sjá má af dómum þeirra, sem forseti Fisklféla jsins hefir gert að umræðuefni í sjálfu stjórnar- blaðlnu og réttilega bent á að séu langtum vægari en lög atanda til og áður tíðkaðist. (Frh.) Bamaskóli Iieykjavíkur. Ný- lega hafa tveir kennarar verið settir við skólann, þau Aðalsteinn Eiríksson og ungfrú Kristín Þorvaidsdóttir. Eru fastir kenn- arar nú 32 og skólaskyid börn um 1300 að tölu. (FB.) i Hvers vegssa er b»zt að auglýsa í Alþýðublaðinu? Vegna þess, að það er 'allra blaða mest lesið. að það er allra kaupstaða- og dag- blaða útbreiddast. að það er lítið og þyí ávalt lesið frá upphafi til enda. að sakir alls þeeea koma auglýsingar þar að langmestum notum. að þess eru dæmi, að menn og mál- efni hafa beðið tjón við það að auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. Hafið þér ekki leBÍð þetta? Yeggmyndir fallegar og ódýrar. Freyjugötu 11. Ódýr Innrðmmun á sama stað. Ur hagskýrslnm: í Reykja- vík eru 8889 kjósendur, sem senda 4 menn á þing, en í 10 kjördæmum (Seyöisfirði, Austur- Skaftafellssýsiu, Norður-Múia- | sýslu, Norður-Þingeyjarsýsíu, Strandasýslu, Vestur Húnavatns- sýslu, RangárvaUasýsIo, Vestur- Skaftafellasýsiu, Mýrasýslu og Dalasýslu) eru samtais 9107 kjósendur, sem senda 12 menn á þlng. Bdgar ftice Burrought: Tarxan og glmstefnar Opar-borgar. „Biddu!" sagði apamaðurinn við fangann. „Þessi / maður vill tala við þig, og ég lika. Þegar ég er búinn getur hann tekið við. Segðu mér hvað orðið er af konunni minni.“ Belgiski foringinn horfði forvitnislega á hinn nakta hvita mann; hann tók eftir vopnunumi sem hann bar og þvi, hve ágæta frönsku hann talaði; hið fyrnefnda benti á lægstu kynkvislir manna, hið siðara á þær æðstu; hann gat ekki ákveðið, hvers konar maðurþetta var; og honum líkaði eigi, hve ákveöinn hann var, er hann vildi halda fanganum meöan hann lysti. „Fyrirgefið," sagði hann og lagði hendina A hina öxl Werpers; en þessi maður er fangi minn; hann verður að koma með mér.“ „Þegar óg hefi talað við liann,“ svaraði Tarzan rólegur. Foringinn snéri sér við 0g benti mönnum slnum; Hópur af svertingjum skundaði til og umkringdi þá Tarzan og Werper. „Bæði lögin og mátturinn til þess aö fylgja þeim fram eru miu rnegin," mælti foringinn. „Engin vandræði; hafir þú sakir á manninn, geturöu komið með mér og kært hann fyrir löglegum dómstóli.“ „Lagalegan rétt þinn efast ég eigi um, kunningi," svaraöi Tarzan, „og máttur þinn til þess að fylgja fram lögunum ar sjáanlegur — eigi sannur. Þú hefir vaðið inn i brezka landareign með vopnuðu liði; hvar er leyfi þitt til þeirrar innrásar? Hvar eru skilríki sem leyfa handtöku þessa manns? 0g hyaða sönnun heíirðu tyrir þvi, að óg geti ekki safnað liði og varnað þér að komast í.ftur til Kongó?“ Belginn reiddist. „Ég hefi enga löngun til þess að stæla við nakini villimann," æpti hann. „Yiljir þú ekki hljóta verra af, læturðu þetta afskiftalaust. Taktu fang- ann, undirforing i!“ Werper lagði munninn að eyra Tarzans. „Komdu mór undan, og' ég get sýnt þér, hvar konan þin var i gærkvöldi,“ hvislaði hann. „Hun getur ekki verið langt héðan á þessu augnabliki.“ Hermennirnir nálguðust til þess að gripa Werper, Tarzan þreif Belgjann undir vinstri hendina, eins 0g það væri kæfubelgur, og hugðist að komast gegnum mannhringinn upp í trén; hægri hnefi hans lenti á •smmseg-.-u. ,,.. .111.1 1 1 n ■ -Jr—- SEaHSSiaHHEHSHHHHHSH Tarzan'SBgarnar fáat á Blönduósi, hjá Jónl Páltnasyni bóksala.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.