Gerðir kirkjuþings - 1960, Blaðsíða 6

Gerðir kirkjuþings - 1960, Blaðsíða 6
2. Kirkjuþing. -5- 2- - 8. mál. II. Frumvarp um breytinq á löqum um sóknarnefndir. Flutt af biskupi. Málið var að tillögu löggjafarnefndar afgreitt með svofelldri rökstuddri dagskrá: Frumvarp þetta stendur í nánu sambandi við frumvarp það um veitingu prestakalla, sem Kirkjuþingið hefur fengið til meðferðar og sambykkt ályktun um, bess efni.n, að málið verði borið undir álit héraðsfunda. Synt er, að hað getur skipt miklu máli um verkefni og störf soknarnefnda hver úrslit þess máls verða og hvort samþykkt verða ákvæði þess efnis, að sóknar- nefndir^fái í^sinar hendur íhlutun um kosningu og skipun presta. Kemur þá í því sambandi mjög til álita, hve fjölmennar safnaðar- nefndir skulu vera. Að bessu athuguðu telur Kirkjuþingið ekki að svo stöddu^tímabært að taka mál hetta til meðferðar og tekur fyrir næsta mál á dagskrá. III. Frumvarp um kirkjugarða. Flutt af kirkjumalaráoherra. Frumvarp hetta lá fyrir kirkjubingi .1958 og var afgreitt þaðan og birt með gerðum þess. Er bvx ekki ástæða til að láta bað fylgja með hér, þótt pað tæki nokkrum breytingum í meðförum bingsins nú. IV. Frumvarp um Vidalinsskóla í Skálholti. (Þriggja mánaða framhalds- og æfingaskóla fyrir guðfræðikandidata) Flutt af biskupi. Frumvarpið fór til nefndar, en varð ekki utrætt þar. V. Ályktun um stofnun kristilegs ]ýðskóla í Skálholti. Flutt af biskupi. Kirkjuþing ályktar að skora á kirkjustjórn og fræðslumálastjórn að hlutast til um það, að komið verði hið fyrsta á fót kristi- legum lýðskóla í Skálholti. Ályktunin var að tillögu allsherjarnefndar, er hafði málið til meðferðar, sambykkt óbreytt með samhljóða atkvæðum. VI. Erindi frá æskulýðsnefnd þjóðkirkjunnar um kirkjulega miðstöð og æskulýð sstörf í Skáiholt:. var að tillögu ^allsherjarnefndar afgreidd meó svohljóðandi tillögu til þingsályktunar: Kirkjuþing ályktar að skora a kirkjustjórn að hlutast til um að kirkjan fái þann umráðarótt í Skálholti, að þar geti í framtíðinni orðið miðstöð kirkjulegs starfs. Samþykkt samhljóða. VII. Erinai frá kirkjukórasamböndum Árness- Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellsprófastsdæmá um að ráðinn verði organleikari að Skálholti svo fljótt, sem kostur er á, var afgreitt með svofelldri ályktun frá alls’nerjarnefnd : Nefndin rnælir með, að mál þetta verði leyst í sambandi við væntanlegt skólahald og kirkjulegt starf í Skálholti. VIII. Frumvarp um kirkjuorganleikara og söngkennslu í barna- og unglinqaskolum utan kaupstaða. Flutt af Jonasi 'Tomassyni og biskupi. Alisherjarnefnd hafði frumvarpið til meðferðar og gerði nokkrar breytingartillögur við það, er allar voru samþykktar. Var frumvarpið síðan samþykkt samhljóða:

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.