Alþýðublaðið - 24.09.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.09.1924, Blaðsíða 1
 *9*4 MiðvikudagÍQn 24. september. 223 tSIubbð. Jafnaðarmannfélag Islands. Fandup‘““aiSr*k1-8 hddur tucd í Good Templarafaúsinu fimtudaginn 25. þ. m. kl. S e. m. „yaydlll Slll l4 Kosnlr fulltrúar tll samfaandsþlngs og fulltrúaráðs. 2. Félags- '..........mál. — Sýnið skírteini! Mætlð stundvíslega! Fjolmenniðl Stjórnin. Erlend sfmskejti. Khofn, 23.' sept. ÍJÓðverJar og alþjéðafaanda- lagið. Frá Genf er símað: Alþjóða- ráðið hélt þýðingarmikinn fund i dag. Helstu málin á dagskrá voru sem sé inntaka nýrra ríkja (Þýzkálandi og Tyrklands) í al- þjóðábandalagið og neitun Þjóð- verja á því, að þeir hafi átt *ök á upptökum ófriðarins. Kvisast hefir, að þá. er Frið- þjóíur Nansen dva’di í Berlín, hafi haDn gefið Þjóðverjum Iof~ orð um, að Frakkar skyidn stór- um flýta burtför hersins úr Ruhr- héraði, ef Þjóðverjar vildn bi”ja um inntöku í alþjóðabaudalagið tafarlaust. Genf viiðist öllum það miklð áhugamál, að Þjóðverjar verði teknir inn í alþjóðabandalágið og skrifi ásamt öðrum þjóðum undir fundarályktun, sem þriðja □efnd alþjóðaráðstefnunnar hefir samlð viðvíkjandi alUherjargerð- ardómi í deilumáium þjóðanna, afborgunum skaðabóta og her- skulda og gagnkvœmu öryggi þjóðanna. Verður fundaráiyktun þessi bráðiega lögð fyrir sam- eiginiegan fund á ráðstefnunni. >Lista-kafaaretfea< skemtir hjá Rosenberg í kvöid. Frú Val- borg Einarsson og Theodór Árnason spiia og írú Lys Thor- oddsen sýnir nýtísku d?nsa. ■mmmmwmmmmmMmmmmmmmmm&mmm m gi | Beztn og ádýrusíu bifreilarnar í g | Skeiöaréttir 1 tálð þlð elns og undanfas?lð hjá gj 1 Steindóri. I H H E3 Slml 6»1 (tvær Kinir) — Hafnavstrœti 2. S H H ■ QHHHBHHHHHHHHHHHHEaHHHHHB i Skeiðaráttir fara bifreiöar á flmtudag, 25. þ. m., kl. 12 á hádegi. — Lágt íargjald. — Nokkur sæti laus fram og til baka. Halnarilarðarbifreiðastöð Sæbergs. Sími 784. Hafnarfjarðarsími 32. Barnasköfi Beykj;avíkur. Börn, sem ganga eiga í barnaskólánn í vetur, komi í skólann svo aem hér aegir: Laugardag 27. sept. komi öll böm, sem voru í sbólanum síð- astliðinn vetur, börnin úr 8., 7. og 6. bekk klukkan 8^/a fyrir hádegi, börn úr 5. bekk kl. 10, úr 4. bekk kl. 1, úr 3. bekk kl. 3, úr 2. og 1. bekk klukkan 5. Mánudag 29. sept. komi öll börn, sem ekki voru í skólanum síðastliöinn vetur og oiöin eru 10 ára eöa veröa þaö fyrir næsta nýár, drengirnir kl. 9, stúlkurnar kl. 1. Þrlðjudag 30. sept. komi öU yngri börn, sem ekki voru í skól- anum síBastliBinn vetur, drengirnir klukkan 9, stúlkumár klukkan 1. Aríðandi er, aö þessa sömu daga og á sama tíma sé sagt tii þeirra bama, sen' ekki geta komið sjálf, Sig. Jónssoni /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.