Gerðir kirkjuþings - 1964, Blaðsíða 4
4. Kirkjuþinq
1. mll
Ályktun um st^fnun Kristnisjóðs.
Flutt af hiskupi kirkjuráði
I. gr.
Kirkjuþing ályktar, að stefnaður skuli Kristnisjóður.
II. gr.
Hlutverk kristnisjóðs skal vera:
1. Að launa aðstoðarþjnnustu presta eða kandidata í víð-
lendum og fjölmennum prestaköllum. Skulu kandidatar
í guðfræði vera aðstöðarmenn í slíkum prestakö-llum
allt að einu ári Iður en þeir hlj-óta prestsvígslu.
Biskup gerir ráðstöfun um þessa þjAnuátu í samráði
við hiutaðeigandi sóknarprésta óg Aeraðsprófastai
Kandidötum skulu goldin byrjunarlaun sóknarpresta.
2. Að launa starfsmenn, sem ráðnir eru til sérstakra
verkefna í þágu þjóðkirkjunnar í heild samkvasmt
ákvöréun Kirkjuþings. Slíkir starfsmenn skulu skipaðir
af biskupi með samþykki kirkjuráðs.
3. Styrkj.a söfnuði, er ráða vilja leika starfsmenn
(djákna, diakonissur) til starfa á sínum vegum á- sviði
æskuiýðsmála, líkr.armála eða að öðrum mikilvægum verk-
ef num.
4. Veita styrki fátækum söfnuðum, einkum þar, sem presta-
köþ| hafa verið sameinuð, og styðja ýmislega starfsemi
kirkjunnar, svo sem útgáfu á hjálpargögnum í safnaðar-
starfi *g önnur brýn verkefni.
III. gr.
Fastir starfsmenn kirkjunnar, sem ráðnir eru til fullrar
vinnu skv. II. gr. 2, skulu njóta ráttinda ^pinberra starfs-
manna. Kandidötum skal reikna það skylduár, sem gert er rað
fyrir í JT. qt- 1 ppm ónuptuár-