Gerðir kirkjuþings - 1964, Page 8

Gerðir kirkjuþings - 1964, Page 8
4. Kirkjuþinq 3. mal Frumvarp um breytinq á löqum nr. 26 16. nóv. 1907 um skipun sóknarnefnda og heraðsnefnda. Flutt af biskupi. 2. qr. 3. málsl. orðist svo: Sóknarprestur og safnaðarfulltrúi skulu starfa með sóknarnefnd, sitja fundi hennaf og hafa þar atkvæði. Fundur er lögmætur, ef 2/3 snknarnefndarmanna sitja hann, enda hafi hann verið boðaður með nægilegum fyrirvara og þau mál, er um skyldi fjalla, og atkvæða um leita, kunngjörð fundarmÖnnum fyrirfram. Sóknarnefnd kýs sér oddvita ór sínum hópi og skiptir að öðru leyti með sár verkum. Oddviti boðar fundi og stýrir þeim. Verði atkvæði jöfn á sóknarnefndarfundi, sker atkvæði sóknarprests úr. 4. qr. Sóknarnefndarmenn eru 3 í sóknum, sem færri hafa sóknar- menn en 500, ella 5, uhz tala sóknarmanna er 1000 eða fleiri, þá skal kjósa einn mann í viðbót í sóknarnefnd fyrir hvert fullt þusund sóknarmanna. Þó skulu aldrei fleiri £ sóknarnefnd en 11 alls. Kjósa skal jafnmarga varamenn. Nu eru tveir sóknarprestar í sömu sókn og skulu báðir sitja sóknarnefndarfundi með atkvæðisrétti, en sá þeirra, sem lengri hefur þjónustualdur í þjóð- kirkjunni, sker úr með atkvæði sínu, ef jöfn eru atkvæði á fundi.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.