Gerðir kirkjuþings - 1964, Blaðsíða 10

Gerðir kirkjuþings - 1964, Blaðsíða 10
4. Kirkjuþinq 3. mál 6. qr. Kosningin gildir fyrir 6 ár. Á fyrsta aðalsafnaðar- fundi eftir að lög þessi öðlast gildi, skal kjosa sóknarnefndir eftir þeim í öllum sóknum. Að 3 árum liðnum skal minni hluti kjörinna nafndarmanna, svo og varamanna, ganga úr nefndinni samkvæmt hlutkesti, en hinn hlutinn að 6 árum liðnum. Samkvæmt þessu fara síðan ávallt hinar tvær deildir nefndarmanna frá þriðja hvert ár á víxl.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.