Gerðir kirkjuþings - 1964, Síða 11

Gerðir kirkjuþings - 1964, Síða 11
4. Kirkjuþinq 4. mál Tillaqa til þinqsályktunar um athugun á framtíðarskipan biskups- dæma oq annað sem varðar yfirstjórn hjóðkirkjunnar. Flutt af biskupi og kirkjuráði. Kirkjuþing ályktar að kjósa 3 leikmenn til þess að athuga og gera tillögur um framtíðarskipan biskupsdæma á íslandi og annað, sem varðar yfirstjórn þjóðkirkjunnar• Jafnframt beinir Kirkjuþing þeim tilmælum til prestastefnu íslands, að hún kjósi 3 menn í sama skyni og vinni menn þessir sameigin- lega að málinu með biskupi og kirkjuráði. Tillaga þessi var tekin af dagskrá, er vitnaðist um frumvarp um biskupa þjóðkirkjunnar (þingmál nr. 12). Sjá samþykkt þingsins um afgreiðslu þess máls.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.