Gerðir kirkjuþings - 1964, Blaðsíða 14

Gerðir kirkjuþings - 1964, Blaðsíða 14
4. Kirkjuþinq 7. mál Tlllaqa til bingsályktunar. Flm. biskup og sr. Gunnar Árnason. Kirkjuþing ályktar að skora á hlutciðeigandi aðilja, að ráönir verði við ríkisútvarpið og væntanlegt sjónvarp samkvæmt tillögu biskups serstakir ráðunautar um kirkjulegt fræðslu- og fréttaef Allsherjarnefnd I fékk málið til meðferðar og lagði hún til, að tillagan væri samþykkt úbreytt, sem og var gjört.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.