Gerðir kirkjuþings - 1964, Síða 20

Gerðir kirkjuþings - 1964, Síða 20
4. Kirkjuþinq 12. mál 5. gr • Reykjavíkurbiskup vígir biskupa. Geti hann ekki komið því við, vígir sá hinna biskupanna, sem hærri er að embættisaldri. Nu hafa báðir sama embættisaldur og skal þá osk vígsluþega koma til. Má og taka tillit til hennar í öðrum tilfellum, ef sá samþykkir, sem vígslan ber undir. 6. gr • Biskupar vígja presta og kirkjur, skipa prófasta í biskups- deemum sínum og fara með öll biskupsvöld eftir þeim lögum, reglugerðum og erindisbrefum, sem þar um gilda, sbr. þó 4. og b.gr • 7. gr. Biskupar halda árlega prestastefnu, hver í sínu biskupsdæmi. Reykjavíkurbiskup boðar og til sameiginlegrar prestastefnu þjóðkirkjunnar svo oft, sem biskuparnir allir telja nauðsyn til bera. 8. gr. Biskupar vísitera biskupsdæmi sín eigi sjaldnar en svo að þeir fari um allt biskupsdæmið á fjórum árum. 9. gr. Biskupar taka laun samkvæmt launalögum og eiga rett til embættis- bústaða. Kostnaður við vísitazíuferðir og vígslur greiðist ór ríkissjóði eftir reikningi, sem kirkjumálaráðherra urskurðar. Þá skal f»g ákvarða þeim hæfilegt fe til embættiskostnaðar, skrifstofu og risnu. 10. gr. Sjóðir, sem eru í eigu kirkna eða gjafasjóðir og aðrir slíkir, sem bundnir eru ákveðnu biskupsdæmi, skulu vera í umsjá hlut- aðeigandi biskupa. Heimilt er þó að lána ur þessum sjóðum til kirkjulegra þarfa í öðrum biskupsdæmum, ef reglugerðir þeirra mæla ekki gegn því og viðkomandi biskupar telja nauðsyn til bera

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.