Gerðir kirkjuþings - 1964, Síða 24

Gerðir kirkjuþings - 1964, Síða 24
4. Kirkjuþinq 13. mál 7. gr • Prestsembættin að Skálholti, HÓlum og Þingvöllum veitir forseti samkvæmt tillögu biskups og kirkjuráðs. 8. gr. Setja má reglugjörð, er kveði nánar á um framkvæmd þessara laga. Frumvarp þetta var samþykkt á Kirkjuþingi 1962 (sbr. Gerðir kirkjuþings 1962). Hafði kirkjumálaráðherra falið menntamála- nefnd neðri deildar Alþingis frumvarpið til flutnings en jafn- framt óskað eftir því, að það væri borið undir hið nýkjörna Kirkjuþing. Frumvarpinu var vísað til löggjagarnefndar. Álit hennar var á þessa leið : Nefndin hefur fjallað um málið en nefndarmenn ekki orðið á eitt sattir. Leggur meiri hlutinn (Friðjón Þórðarson, Þórarinn Þorarinsson og Þorbergur Kristjánsson) til, að frumvarpið verði sanfþykkt, en minni hlutinn (Gunnar Árnason og Þorsteinn B. Gísl son) er andvígur frumvarpinu, nema hvað snertir ákvæði þess um köllun. Hver hluti nefndarmanna fyrir sig mun gera grein fyrir afstöðu sinni, en allir askilja sér rátt til að fylgja breytingar- tillögum, sem fram kunna að koma. Framsögumaður meiri hlutans var kjörinn Þórarinn Þórarinsson, en Gunnar Árnasdn framsögu- maður minni hlutans. Við 2. umræðu kom breytingartillaga frá Steingrími Benedikts- syni svo hljóðandi:

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.