Gerðir kirkjuþings - 1964, Blaðsíða 25

Gerðir kirkjuþings - 1964, Blaðsíða 25
4. Kirkjuþinq 13» mál a. Niðurlag 3. greinar falli niður. b. í 5. grein komi á eftir orðunum: "Nái umsækjandi ekki 2/3 atkvæðum kjörmanna" o.s. frv. "fer fram almenn kosning í prestakallinu. Fái enginn umsækjanda þá meiri hluta atkvæða, ráðstafar kirkjumálaráðherra embætt- inu samkvæmt tillögu biskups". Breytingartillaga þessi var felld með 8 atkv. gegn 5 og frumvarpið síðan borið undir atkvæði grein fyrir grein. Fellu atkvæði sem hér segir: 1. gr. 13: 0 2. gr. 12: 1 3. gr • 11: 0 4. gr. 11: 0 5. gr. 9: 5 6.gr. 14: 0 7. gr. 10: 1 co lQ H 10: 0 Síðan var frv. í heild borið undir atkvæði og samþykkt með 10: 4.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.