Gerðir kirkjuþings - 1964, Qupperneq 26

Gerðir kirkjuþings - 1964, Qupperneq 26
4. Kirkjuþinq 14. mál Tillaqa til þinqsályktunar um nefndarskipan. Flm. sr. Sigurður Pálsson. Kirkjuþing ályktar að kjósa nefnd til að gera tillögur um endurskipan kirkjunnar á þeim grundvelli, að ríkið afhendi henni örugga tekjustofna, en hún taki að ser alla stjórn og starfrækslu kirkjumála. Málinu var vísað til allsherjarnefndar I, er skilaði því af sár með svo hljóðandi áliti: Nefndin er sammála um að vísa málinu til annarrar umræðu í þessu formi, er flutningsmaður hefur sjálfur orðað : Kirkjuþing ályktar að kjósa nefnd til að gera rannsókn á fjárhag kirkjunnar og tillögur um endurskipan hennar í þeim tilgangi, að ríkið afhendi henni örugga tekju- stofna á grundvelli rettar hennar til fyrri eigna, en hun taki að ser stjórn og starfrækslu kirkjumálanna. Áður en 2. umræða hófst um mál þetta lýsti flutningsmaður yfir því, að hann tæki tillöguna aftur.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.