Gerðir kirkjuþings - 1964, Page 28

Gerðir kirkjuþings - 1964, Page 28
4. Kirkjuþinq 16. mál Tillaqa til þinqsályktunar Flm. Jósefína Helgadóttir. Kirkjuþing ályktar að stefna beri að því, að þjóðkirkjan sendi ferðafélaga um landið, er haldi kristilegar samkomur í kirkjunum, fyrst og fremst í því skyni að vekja áhuga fólksins fyrir kirkjulegu starfi, og hvetja það til að sækja guðsþjónustur og efla starfsemi safnaðanna. Málið fór til allsherjarnefndar I, er lagði til, að tillagan væri samþykkt með þeirri einu breytingu að í stað orðsins "ferðafálaga" komi "menn". Þannig breytt var tillagan samþykkt.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.