Gerðir kirkjuþings - 1964, Síða 29

Gerðir kirkjuþings - 1964, Síða 29
4. Kirkjuþing 17. mál Tillaqa til þingsályktunar. Flm. Jósefína Helgadóttir. Kirkjuþingið telur nauðsynlegt, að prestar þjóðkirkjunnar geti helgað embættisstörfunum krafta sína óskipta, og ályktar því að rett se að losa sveitaprestana við búrekstur og umsjón með prestssetursjörðunum, þó að embættisbústaðir þeirra verði á sömu stöðum og áður. Málinu var vísað til allsherjarnefndar II, er lagði til, að tillagan væri afgreidd með svo hljóðandi rökstuddri dagskrár- tillögu: Með því að stjórnskipuð nefnd hefur mál þetta til meðferðar og hefir enn eigi skilað áliti, tekur þingið fyrir næsta mál á dagskrá. Var dagskrártillaga þessi samþykkt.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.