Gerðir kirkjuþings - 1993, Side 11
í niöurlögðum aðstöðugjöldum, er mikil vá fyrir dyrum.
En gott var og mjög nauðsynlegt að loks varð frumvarp þaö um kirkjugarða og fleira
að lögum á síöasta þingi. Hafði það lengi beðiö afgreiðslu og valdið töluverðri óvissu,
misskilningi og jafnvel átökum nokkrum m.a. í fjölmiðlum. En nú ætti flest að vera ljóst
meö lagasetningu þessari, svo að friður fái ríkt um þetta viökvæma mál og enginn þurfí
að velkjast í vafa um, hver stefnan er og til hvers hún á að leiða.
SÓKNASKIPAN
Þýðingarmikiö mál hlýtur að þrýsta á um að skoðað sé, en það er sóknaskipan og
prestakalla. í lögum frá 1985 var ákveðið, hvemig sóknarbamaíjöldinn skuli vera, bæöi
hið hæsta og hiö fæsta. Hið flesta skulu vera 4000 á hvem sóknarprest, en hiö fæsta
eitt hundrað. er mikill misbrestur á með hvom tveggja. í sífjölgandi tilfellum em
sóknarbömin miklu fleiri en 4000 á prest og í alltof mörgum em miklu færri en eitt
hundrað sóknarböm. Skal ekki litið fram hjá því, að í lögum segir "að jafnaði", en þar
má þó engu að síður líta þann ramma, sem starfíð skal mótast af. Sífellt hefur veriö
leitað eftir því, að fleiri prestar fáist í hinar Qölmennari sóknir en án árangurs nema
í undantekninga tilfellum. Og með búseturöskun fjölgar þeim sóknum sífellt, sem ekki
ná lágmarksfjölda sóknarbama. Hættan í neðri mörkunum verður sú, aö prestar bera
ábyrgð á alltof mörgum sóknum og fækkar því messum svo í hverri sókn fyrir sig, að
ekki er vansalaust. Hlýtur því aö koma að því, að kirkjustjómin bíöi ekki eftir
frumkvæöi heimamanna, heldur taki á málinu af ábyrgö.
Ég tek þaö fram, að hér er ekki verið að fjaUa um fækkun presta, alls ekki, heldur ekki
að sóknir séu lagöar niður. En í prestakalli, þar sem sami söngflokkur fylgir presti á
margar kirkjur, ætti að vera unnt að koma sér saman um annað skipulag en fyrr ríkti
um algjöran aöskilnað sóknanna. Væri líka eðlilegt, aö settar væm upp sérstakar
miðnefndir sóknanna allra í prestakallinu presti til stuönings og aðstoðar. Sums staöar
er svo komið, að erfítt er aö kjósa sóknamefndir sökum mannfæðar, aö ekki sé talaö
um annað starf. Samþykki sóknir aftur á móti, eftir ákveðnum leiðbeiningum, aö ganga
til formlegs samstarfs og sameiningar, em miklu meiri líkur á öflugu safnaöarstarfí en
annars væri. Og ekkert er því til fyrirstöðu, að sami söfnuöur beri ábyrgð á fleiri en
einni kirkjubyggingu, og reyndar gert ráö fyrir því, að í tilfellum eins og hér er vitnað
til, sé ein sóknarkirkja, en hin eöa hinar útfararkirkjur og njóti stuðnings úr
safnaðarsjóðum til viöhalds sem og kárkjugarðar.
Hlýtur að koma að því, að úthlutanir úr jöfnunarsjóði sókna veiti þama aöhald og leggi
línur. Prestur með sex söfnuði eða fleiri á tiltölulega litlu landssvæði, nýtist ekki á
nokkum hátt til þjónustunnar í samanburði við þaö, ef hann bæri aöeins ábyrgð á
tveimur eða þremur sóknum. Að ekki sé talað um allt þaö annaö, sem mundi fylgja
slíkri sameiningu safnaöa og sóknarbama. Hinir fjölbreyttu möguleikar, sem standa fólki
þéttbýlisins til boða í safnaðarstarfí, eins og alls kyns fræðsluerindi, Qölskylduþjónusta
og ungmenna og imglingastarf, þarf einnig aö ná til hinna dreiföu byggða, og helst von
til þess, að svo geti orðið með því að söfnuðir verði stærri við sameiningu og meö
auknu samstarfí.
Við fáum greinargerö nefndar, sem fjallaö hefur um skoðun á lögunum frá 1990 um
A
6