Gerðir kirkjuþings - 1993, Page 12
prestaköll og prófastsdæmi, en vandi hennar hefur ekki síst sprottiö af því, hvemig
beri aö taka á því, sem hér er vísaö til.
Einnig vil ég minna á nefndarálit annarrar nefndar, sem íjallað hefur um skipulag
þjóökirkjunnar og samskipti ríkis og kirkju. í áfangaskýrslu, sem hér veröur lögð fram
og kynnt, er tekiö á þessum vandasömu málum af miklum myndarskap. Fagna ég því,
aö nefndin varðar leið til sjálfstæðis kirkjunnar meö því, að hún sé ekki ríkiskirkja, sem
á allt undir forsjá og fyrirhyggju valdsstofnana, heldur þjóökirkja, sem starfar á eigin
ábyrgö og sinnir því, sem forysta kirkjunnar leggur áherslu á.
VEIGAMIKIL VIÐFANGSEFNI
Af öðrum málum, sem kirkjuþing hefur sérstaklega haft til athugunar og gert um
samþykktir á þessu kjörtímabili, vii ég nefna eftirfarandi:
Líffæraflutningur og ákvöröun dauðastundar.
Kirkjuþing tók málið til ítarlegrar umræöu eftir álitsgerð nefndar, sem ég skipaði.
Enn kom þetta mál til skoöunar frá áhrifamiklum sjónarhóli, er ég átti fund
meö sjúklingum, sem bíða líffæraflutnings, aöstandendum þeirra og læknum á
sjúkrahúsi í Gautaborg, sem gengiö hefur til samninga viö íslensk
heilbrigöisyfirvöld um líffæraflutninga. Kom fram sú eindregna skoðun þessa
fólks, sem sannarlega býr viö erfiöleika og öryggisleysi, aö prestur á staönum
mundi sérstaklega geta komið aö liöi og sinnt því þann veg, sem aörar stéttir
gætu vart gjört. Síðan hef ég átt fund um máliö meö ráöuneytisstjóra heilbrigöis-
og tryggingarmála, tryggingaryfirlækni og fulltrúa tryggingastofnunar, og einnig
rætt þaö viö heilbrigðis-, kirkjumála- og utanríkisráðherra og alls staöar hefur
þörfin fyrir þessa þjónustu verið viðurkennd og framlag prests metiö. Þá hefur
einnig komiö beiöni frá fyrrverandi sendiherra í Osló um aö fá sérstakan prest
til þjónustu við íslendinga þar í borg og grenndinni, og gæti sami maöur annast
hvoru tveggja, en í Gautaborg eru um tvö þúsund íslendingar búsettir og
svipaður fjöldi í Osló.
Athvarf fvrir böm í safnaðarheimilum var stutt og stofnsett. En full þörf fvrir eflingu
þeirrar þiónustu.
Þióömálanefnd og þióömálaráðstefna fá sérstaka umfjöllun á þessu þingi og skýrslur
fluttar um þetta þýðingarmikla mál, en góður árangur hefur þegar sannaö þörf
þjóðmálaráös.
Diáknaþiónusta. Djáknanám er þegar orðinn valkostur í guðfræðideild og sjáanlega
mikil þörf fyrir þá líknar- og fræðsluþjónustu, sem djáknar munu sinna. Er þama enn
nýr þáttur í vaxandi starfi kirkjunnar fyrir þá, sem eiga á margan hátt undir högg að
sækja, og þar meö komið til móts við þörf samfélagsins. Nú á haustmisseri hafa 14
skráð sig til djáknanáms.
Leikmannaskólinn naut stuönings kirlquþings og hefur hann notið srvaxandi aðsóknar
og er mjög mikils viröi og góö viðbót viö fjölþætta fræöslu hinna ýmsu safnaða.
7