Gerðir kirkjuþings - 1993, Page 13
Kyrrðarstundir og bíblíulestrar ná til sífellt fleiri og eru hádegisstundimar í mörgum
kirkjum mjög þarfar. Þar gefst kostur á ró og friði og síöan aö neyta léttrar máltíöar.
Fiölskvlduþiónusta kirkiunnar hefur á áhrifamikinn hátt sannaö gildi sitt og er brýn þörf
á að fjölga starfsliöi, þar sem margra vikna bið er eftir því, aö fólk komist aö. Og
veröur nánar um þetta fjallað síöar á þinginu.
Samanburöur á réttarstöðu fólks í vígöri og óvígöri sambúð og stuöningur við heimilin
hefur oft komið til umræöu og samþykktar tillögur.
Samþykkt hafa veriö frumvörp um veitingu prestakalla og um biskupskosningar. en
beöiö eftir því aö Alþingi fjalli um þau.
Frumvarp um kirkiubvggingar leggur ráöherra fyrir Alþingi nú á yfírstandandi þingi eftir
samþykkt kirkjuþings.
Könnun á ástæöum siálfsvíga og hvað unnt sé aö gera til aö koma í veg fyrir
óhugnanlega íjölgun þeirra, hefur farið fram og lögð sérstök áhersla á aöstoö viö
aöstandendur og fjölskyldur.
Ffkniefnavandinn hefur veriö ræddur og vemd viö ungmenni ráölögð, samfara því að
vaxandi alda ofbeldis og glæpa er hörmuð.
Siónvarpsefni hefur títt komið til umræöu og harmaö, er ekki tekst til eins og vonir
stóðu til, jafnframt því að bent hefur veriö á farsælar leiöir.
Skilgreining embætta og þiónustu hefur veriö til umræöu og samþykktar ályktanir.
Fagnað er yfír fjölgun sérþjónustuembætta, en varaö viö því aö mörk milli sérþjónustu
og almennrar safnaöarþjónustu hverfí eöa valdi misskilningi og ruglingi.
Listflutningur í kirkium og styrking kirkjulistar hefur notiö stuðnings kirlquþings og
skilgreint, hvaö á heima í kirkjum eöa safnaðarheimilum, og hvaö fellur utan þess
ramma, sem þau mynda.
Starfsmannahandbók kirkiunnar er mikið verk og hefur tekið lengri tíma en vænst var,
en er nú komin á lokastigið.
Handleiðsla og ráögiöf sérstaklega ætluö prestum og Qölskyldum þeirra var samþykkt
og er þegar farin vel af staö, svo sem skýrslur sýna og veröa lagðar fram á þinginu.
KANNANIR
Aö beiöni kirkjuþings samdi guðfræðistofnun Háskóla íslands álitsgjörö um guöfræöi
safnaða og safnaöaruppbyggingar á íslandi. Fjallar hún annars vegar um félagsfræðilega
úttekt á safnaöarstarfí og viðhorfum og væntingum íbúa sókna og hins vegar er um að
ræöa guöfræöi safnaðarins. Veröur þetta kynnt frekar á þinginu og lögð fram
áfangaskýrsla annars vegar um kirkjuhugtakiö, en hins vegar eru spumingar og svör,
sem lögð voru fyrir fermingarböm vorið 1993 ásamt könnun á viöhorfum kirkjugesta,
sem svöruðu spumingum um söfnuö, kirkju o.fl.
8