Gerðir kirkjuþings - 1993, Blaðsíða 22
1993
24. KTRKRTÞING
1. mál
SKÝRSLA BISKUPS OG KIRKJURÁÐS 1993
Flutt af kirkjuráði
Frsm. herra Ólafur Skúlason, biskup
Á liðnu starfsáii voru ekki haldnir jafn margir fundir í kirkjuráði eins og á síðustu
árum. Eru skýringar á þessu, aðrar en þær að verkefni hafi skort, þótt ekki séu raktar
hér. Vonir standa þó ril, að þannig hafi verið staðið að verki, að fundimir níu hafi náð
að spanna yfir sviðið allt Þá ber einnig að hafa í huga, að á aðalfundi kirkjuráðs, þegar
úthlutanir úr sjóðum fara fram, er fundað samfellt í þijá daga. Er þetta mikið starf og
mikið ábyrgðarstarf, enda er kirkjuráð sá aðili, sem tekur ekki aðeins við málum frá
kdrlq'uþingi, biskupi og ráðherra, heldur hefur einnig frumkvæði til að fjalla um þau mál,
sem einstaka krirkjuráðsmenn hafa hug á eða skorið er til ráðsins af öðrum aðilum.
Þá eru vísbendingar um það, að þáttur kdrkjuráðs í stjóm og umsjá með
málefnum kirkjunnar fari enn vaxandi ef frumvörp þau, sem lögð verða fram á þessu
þingi, njóta stuðnings kirkjuþings og verða síðan að lögum á Alþingi. Tel ég hér stigin
skref í rétta átt og þá ekki síður hin, að í frumvörpum og skýrslum er lögð áhersla á vægi
kirkjuþings og möguleika þess. Ég hef reyndar ævinlega haldið því fram, að kdrkjuþing
rísi ekki fyllilega undir nafni fyrr en það fær að eiga síðasta orðið um fjármál kdrkjunnar
og skdpulagsmál hennar sömuleiðis, þar með talið sóknaskipan og prestakalla, eins
og ég kom inn á í yfirlitsræðu minni í gær. Þegar svo er komið, fer ekki milli mála, að
kdrkjuþing axlar ábyTgð af þeim mun meiri >fiirsýn sem ábyrgðin vex. Kirkjuþing rís
hæixa í augum umhveríis og þjóðar, og við það munu störf þess einnig miðast samfara
því valdi, sem því er falið. Mun það einnig hafa áhrif á áhuga sóknamefnda og presta
um val á kdrkjuþingsmönnum með aukinni þáutöku í kosningunum. En ég ítreka tilmæli
mín til kirkjuþingsmanna að k>nna málefni þingsins sem ítarlegast f>rír umbjóðendum
sínum með fundum og viðræðum. Slíkt stuðlar þá að þvfi, að fleiri vilja hafa áhrif með
atkvæði sínu næsta ár.
Það verður ekki aðeins eitthvað af nýju fólki á þingi næsta haust, og kemur til
með að setja svip á störfln, eins og ég drap á í yfirlitsræðu minni í gær, heldur mun
hlutverk og valdsvið þingsins sjálfs einnig breytast Ber þar fyrst til að taka, að nú
verður ekki njörvað í lögum um komutíma kirkjuþings, lengd fundarstarfa né tíðni
17