Gerðir kirkjuþings - 1993, Page 47
3
sóknamefhdarmenn til að fylgja þessu máli frekar eftir, hver á sínum vettvangi og horfa
með vongleði ffam á veginn.
Ný nefnd
Starfstfma nefndarinnar, sem skipuð var til þriggja ára, lauk s.l. vor og hefur biskup nú
skipað nýja. í henni eiga sæti: séra Karl Sigurbjömsson, sóknarprestur f
Hallgnmskirkju, formaður, séra HaUdóra Þorvarðardóttir, sóknarprestur í Fellsmúla,
Haukur Bjömsson, form. sóknamefndar á Seltjamamesi, Sigríður Halldórsdóttir, lektor
við Háskólann á Akureyri og dr. Pétur Pétursson, dósent við guðfræðideild HÍ.
Starfshópar um safnaðaruppbyggingu
Prestakall/sókn Á r
Árbæjarprestakall, R-ey 1 991 -1 992
Breiöholtsprestakall, R-ey 1 991 -1 992
Digranesprestakall, R-ey 1991-1992
Seljaprestakall, R-ey 1 991 -1 992
Dómkirkjuprestakall, R-ve 1990
Grensásprestakall, R-ve 1 991-1 992
Hallgrímsprestakall, R-ve 1 991 -1 992 |
Háteigsprestakall, R-ve 1 991 -1 992
Laugarnesprestakall, R-ve 1 991 -1 992 j
Nesprestakall, R-ve 1991-1992
Seltjarnarnesprestakall, R-ve 1 991 -1 992
ísafjaróarsókn 1 992-1 993
Eglisstaóasókn 1 992-1 993 |
Akureyrarprestakall 1 993
Glerárprestakall 1993
Mö&ruvallaprestakall 1 992-1 993
Hríseyjarprestakall 1 992-1 993
Dalvíkur- og ÓlafsfJ.pr.köll 1 992-1 993
Fella- og Hólabrekkupr.köll 1 992-1 993 I
Hafnarfjaröarprestakall 1 993
Útskálasókn 1 993
Vestmannaeyjaprestakall 1 993
Fjöldi hópa 2 2
42